Systir Honey Boo Boo er látin Bjarki Sigurðsson skrifar 11. desember 2023 07:37 Anna Cardwell var 29 ára gömul þegar hún lést. Anna „Chickadee“ Cardwell er látin, 29 ára að aldri. Cardwell var systir raunveruleikaþáttastjörnunnar Alana Thompson, betur þekkt sem „Honey Boo Boo“. Cardwell greindist með nýrnahettukrabbamein á fjórða stigi í janúar á þessu ári og lést í gær. Móðir hennar, Mama June, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. „Hún barðist hetjulega í tíu mánuði og lést umkringd fjölskyldu sinni,“ skrifaði June. Fjölskyldan varð heimsfræg árið 2011 þegar hún birtist í sjónvarpsþáttunum Toddlers & Tiaras á TLC-sjónvarpsstöðinni. Þar tók yngsta dóttirin, Honey Boo Boo, þátt í fegurðarsamkeppnum en hún var einungis sex ára gömul þá. View this post on Instagram A post shared by Anna Cardwell (@annamarie35) Hún vakti mikla athygli í þáttunum og urðu mæðgurnar fastagestir þar. Þær voru afar umdeildar, meðal annars vegna þess að June gaf dóttur sinni blöndu af gos- og orkudrykkjum til þess að halda henni gangandi þegar hún keppti í fegurðarsamkeppnum. Blönduna kallaði hún „Go-go juice“ eða „Áfram, áfram-safa“. Vinsældir þeirra í þáttunum voru það miklar að fjölskyldan fékk sinn eigin sjónvarpsþátt árið 2012, Here Comes Honey Boo Boo. Þar fóru allir fjölskyldumeðlimirnir með stórt hlutverk, Gerðar voru fjórar þáttaraðir áður en þátturinn var tekinn af dagskrá þegar í ljós kom að June væri í sambandi með dæmdum kynferðisafbrotamanni. Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Mama June svarar fyrir sig "Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“ 30. október 2014 21:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Cardwell greindist með nýrnahettukrabbamein á fjórða stigi í janúar á þessu ári og lést í gær. Móðir hennar, Mama June, greinir frá þessu á Instagram-síðu sinni. „Hún barðist hetjulega í tíu mánuði og lést umkringd fjölskyldu sinni,“ skrifaði June. Fjölskyldan varð heimsfræg árið 2011 þegar hún birtist í sjónvarpsþáttunum Toddlers & Tiaras á TLC-sjónvarpsstöðinni. Þar tók yngsta dóttirin, Honey Boo Boo, þátt í fegurðarsamkeppnum en hún var einungis sex ára gömul þá. View this post on Instagram A post shared by Anna Cardwell (@annamarie35) Hún vakti mikla athygli í þáttunum og urðu mæðgurnar fastagestir þar. Þær voru afar umdeildar, meðal annars vegna þess að June gaf dóttur sinni blöndu af gos- og orkudrykkjum til þess að halda henni gangandi þegar hún keppti í fegurðarsamkeppnum. Blönduna kallaði hún „Go-go juice“ eða „Áfram, áfram-safa“. Vinsældir þeirra í þáttunum voru það miklar að fjölskyldan fékk sinn eigin sjónvarpsþátt árið 2012, Here Comes Honey Boo Boo. Þar fóru allir fjölskyldumeðlimirnir með stórt hlutverk, Gerðar voru fjórar þáttaraðir áður en þátturinn var tekinn af dagskrá þegar í ljós kom að June væri í sambandi með dæmdum kynferðisafbrotamanni.
Bíó og sjónvarp Bandaríkin Andlát Raunveruleikaþættir Hollywood Tengdar fréttir Mama June svarar fyrir sig "Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“ 30. október 2014 21:00 Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00 Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00 Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Mama June svarar fyrir sig "Það sem er í forgangi hjá mér er að vernda börnin mín.“ 30. október 2014 21:00
Börnin ekki tekin af Mama June Brýtur ekki lögin með því að vera í ástarsambandi með barnaníðingi. 28. október 2014 18:00
Honey Boo Boo tekin af dagskrá Mama June sögð vera í sambandi með kynferðisafbrotamanni. 24. október 2014 21:00