Suður-afrísk og íslensk menning koma saman í fallegu myndskeiði á TikTok Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 9. desember 2023 12:01 Myndskeiðið sýnir Mandy Jane og íslenskan unnusta hennar, Eirik Firry Sigurðsson á „lobola deginum“,þar sem athöfnin fer fram að hefðbundnum suður-afrískum sið. Samsett/TikTok Meðfylgjandi myndskeið hefur slegið í gegn á Tiktok. Þar má sjá par af blönduðum uppruna, frá Suður-Afríku og Íslandi, heiðra hina svokölluðu suður- afrísku lobola hefð á fallegan hátt. Fyrir þá sem ekki þekkja til er lobola aldagömul suður-afrísk brúðkaupshefð sem gengur út á brúðguminn gefur verðandi tengdafjölskyldu sinni táknræna gjöf, yfirleitt í formi reiðufjár eða þá búpenings. Mandy Jane Sebola, sem gengur undir notandanafninu being_mandyjane á TikTok, deildi myndskeiðinu á dögunum. Vefmiðilinn Briefly greinir frá því að myndskeiðið hafi fangað hugi og hjörtu netverja. @being_mandyjane Thank you to my family! Our lobola day was perfect! #weddingseason #sepedibride #fyp #sepediwedding #mzansitiktok #SouthAfricantiktok #lenyalo #sepeditiktok #sameetsiceland # #interracialcouple #newlyweds #traditionalwedding #makoti # IcelandicMakoti #lobola #lobolo #lobolanegotiations #loboladay O Nketsang? - Rex Rabanye Fram kemur að parið hafi kynnst á stefnumótaforritinu Tinder og „að myndskeiðið sé vitnisburður um kraft ástarinnar, þvert á landfræðilegan og menningarlegan mun.“ Myndskeiðið sýnir Mandy Jane og íslenskan unnusta hennar, Eirik Firry Sigurðsson á „lobola deginum“,þar sem athöfnin fer fram að hefðbundnum suður-afrískum sið. Brúðhjónin verðandi eru bæði klædd í litríkan „sepedi“ klæðnað að hætti Suður-Afríku-búa og við athöfnina eru bæði suður-afrísk og íslensk menning höfð í heiðri. Þá kemur fram í grein Briefly að myndskeiðið heiðri skuldbindingu parsins við hvort annað og sé tákn um sameiningu. „Ég veit ekki af hverju ég er að gráta. Ástin er falleg og á sér engin takmörk“ ritar einn netverji undir færsluna. Ástin og lífið Suður-Afríka Fjölmenning Menning Dans Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
Fyrir þá sem ekki þekkja til er lobola aldagömul suður-afrísk brúðkaupshefð sem gengur út á brúðguminn gefur verðandi tengdafjölskyldu sinni táknræna gjöf, yfirleitt í formi reiðufjár eða þá búpenings. Mandy Jane Sebola, sem gengur undir notandanafninu being_mandyjane á TikTok, deildi myndskeiðinu á dögunum. Vefmiðilinn Briefly greinir frá því að myndskeiðið hafi fangað hugi og hjörtu netverja. @being_mandyjane Thank you to my family! Our lobola day was perfect! #weddingseason #sepedibride #fyp #sepediwedding #mzansitiktok #SouthAfricantiktok #lenyalo #sepeditiktok #sameetsiceland # #interracialcouple #newlyweds #traditionalwedding #makoti # IcelandicMakoti #lobola #lobolo #lobolanegotiations #loboladay O Nketsang? - Rex Rabanye Fram kemur að parið hafi kynnst á stefnumótaforritinu Tinder og „að myndskeiðið sé vitnisburður um kraft ástarinnar, þvert á landfræðilegan og menningarlegan mun.“ Myndskeiðið sýnir Mandy Jane og íslenskan unnusta hennar, Eirik Firry Sigurðsson á „lobola deginum“,þar sem athöfnin fer fram að hefðbundnum suður-afrískum sið. Brúðhjónin verðandi eru bæði klædd í litríkan „sepedi“ klæðnað að hætti Suður-Afríku-búa og við athöfnina eru bæði suður-afrísk og íslensk menning höfð í heiðri. Þá kemur fram í grein Briefly að myndskeiðið heiðri skuldbindingu parsins við hvort annað og sé tákn um sameiningu. „Ég veit ekki af hverju ég er að gráta. Ástin er falleg og á sér engin takmörk“ ritar einn netverji undir færsluna.
Ástin og lífið Suður-Afríka Fjölmenning Menning Dans Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira