Böðuðu sig í lokuðu Bláa lóninu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. desember 2023 22:51 Eins og sjá má voru að minnsta kosti um tíu manns að njóta lífsins í Bláa lóninu í dag. Vísir/Vilhelm Fólk naut þess að baða sig í Bláa lóninu í dag. Lónið hefur verið lokað almenningi síðan 9. nóvember vegna hættu á eldgosi í Svartsengi og nágrenni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu við Grindavík í dag og myndaði stöðuna í bænum. Þar er unnið hörðum höndum að því að fylla í sprungur auk þess sem holur finnast hér og þar í bæjarfélaginu sem fólk þarf að hafa varann á. Vilhelm myndaði Bláa lónið úr lofti og kom honum í opna skjöldu að sjá mátti fólk njóta sín í fallega veðrinu í dag. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um hvaða fólk naut sín í heitu vatninu. Vinnuvélar við varnargarðsvinnu nærri Bláa lóninu í dag.vísir/Vilhelm Á heimasíðu Bláa lónsins segir að núverandi lokun Bláa lónsins, Silica hótels og Retreat hótels muni gilda til klukkan sjö að morgni fimmtudaginn 14. desember. Staðan verði endurmetin þá. Neyðarstig almannavarna var um tíma á svæðinu en það var fyrir nokkru fært niður á hættustig. Ekki hefur náðst í Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra Bláa lónsins, eða Grím Sæmundsen stærsta eiganda lónsins í kvöld þrátt fyrir endurteknar tilraunir. Frétt uppfærð 9. desember kl. 09:18: Í svörum frá Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra Bláa lónsins, segir að um sé að ræða starfsmenn. Þeir séu að undirbúa fyrirhugaða opnun lónsins. Bláa lónið Ferðamennska á Íslandi Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á svæðinu við Grindavík í dag og myndaði stöðuna í bænum. Þar er unnið hörðum höndum að því að fylla í sprungur auk þess sem holur finnast hér og þar í bæjarfélaginu sem fólk þarf að hafa varann á. Vilhelm myndaði Bláa lónið úr lofti og kom honum í opna skjöldu að sjá mátti fólk njóta sín í fallega veðrinu í dag. Fréttastofa hefur ekki upplýsingar um hvaða fólk naut sín í heitu vatninu. Vinnuvélar við varnargarðsvinnu nærri Bláa lóninu í dag.vísir/Vilhelm Á heimasíðu Bláa lónsins segir að núverandi lokun Bláa lónsins, Silica hótels og Retreat hótels muni gilda til klukkan sjö að morgni fimmtudaginn 14. desember. Staðan verði endurmetin þá. Neyðarstig almannavarna var um tíma á svæðinu en það var fyrir nokkru fært niður á hættustig. Ekki hefur náðst í Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra Bláa lónsins, eða Grím Sæmundsen stærsta eiganda lónsins í kvöld þrátt fyrir endurteknar tilraunir. Frétt uppfærð 9. desember kl. 09:18: Í svörum frá Helgu Árnadóttur, framkvæmdastjóra Bláa lónsins, segir að um sé að ræða starfsmenn. Þeir séu að undirbúa fyrirhugaða opnun lónsins.
Bláa lónið Ferðamennska á Íslandi Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Sjá meira