HM kvenna: Tékkland með mikilvægan sigur á Spáni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2023 18:59 Markéta Jeřábková var frábær í liði Tékklands í kvöld. EPA-EFE/HANNIBAL HANSCHKE Tékkland vann mikilvægan sigur á Spáni í milliriðli IV á HM kvenna í handbolta. Sigurinn þýðir að báðar þjóðir eru með sex stig sem stendur og Tékkland á því enn möguleika á að komast áfram. Þá er Frakkland enn með fullt hús stiga. Sigur Tékklands var á endanum einkar öruggur eftir jafnar upphafsmínútur. Staðan í hálfleik var 13-9 en munurinn jókst enn frekar í síðari hálfleik. Þegar flautað var til leiksloka var munurinn kominn upp í átta mörk, lokatölur 30-22. Markéta Jeřábková var markahæst í liði Tékklands með 9 mörk. Þar á eftir kom Veronika Malá með 7 mörk. Hjá Spáni var Paulina Perez Buforn markahæst með 6 mörk. Í hinum leik milliriðils IV vann Brasilía öruggan sigur á Argentínu, lokatölur 33-19. Victory smiles for France and Czechia in two influential matches for their main round groups Next matches at 20:30 CET #DENNORSWE2023 #aimtoexcite pic.twitter.com/V6HxeNXSoh— International Handball Federation (@ihf_info) December 8, 2023 Síðar í kvöld mætast Úkraína og Holland en fyrrnefnda liðið er án stiga á meðan Hollendingar eru á toppnum með sex stig. Í milliriðli II hélt Frakkland áfram á sigurbraut með öruggum tíu marka sigri á Suður-Kóreu, lokatölur 32-22. Orlane Kanor var markahæst í liði Frakklands með 7 mörk úr jafn mörgum skotum. Í hinum leik milliriðilsins vann Angóla fimm marka sigur á Austurríki, lokatölur 30-25. Marta Alberto builds a brick wall and Angola collect their first win at #DENNORSWE2023 18 saves 42 rate 1 assist pic.twitter.com/lbx9D14G7e— International Handball Federation (@ihf_info) December 8, 2023 Staðan í riðlinum er þannig að Frakkland er með 8 stig á toppnum en síðar í kvöld mætast Noregur og Slóvenía í leik sem gæti skorið úr um hvort liðið fer áfram. Efstu tvö lið hvers milliriðils fara áfram í 8-liða úrslit. Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Sigur Tékklands var á endanum einkar öruggur eftir jafnar upphafsmínútur. Staðan í hálfleik var 13-9 en munurinn jókst enn frekar í síðari hálfleik. Þegar flautað var til leiksloka var munurinn kominn upp í átta mörk, lokatölur 30-22. Markéta Jeřábková var markahæst í liði Tékklands með 9 mörk. Þar á eftir kom Veronika Malá með 7 mörk. Hjá Spáni var Paulina Perez Buforn markahæst með 6 mörk. Í hinum leik milliriðils IV vann Brasilía öruggan sigur á Argentínu, lokatölur 33-19. Victory smiles for France and Czechia in two influential matches for their main round groups Next matches at 20:30 CET #DENNORSWE2023 #aimtoexcite pic.twitter.com/V6HxeNXSoh— International Handball Federation (@ihf_info) December 8, 2023 Síðar í kvöld mætast Úkraína og Holland en fyrrnefnda liðið er án stiga á meðan Hollendingar eru á toppnum með sex stig. Í milliriðli II hélt Frakkland áfram á sigurbraut með öruggum tíu marka sigri á Suður-Kóreu, lokatölur 32-22. Orlane Kanor var markahæst í liði Frakklands með 7 mörk úr jafn mörgum skotum. Í hinum leik milliriðilsins vann Angóla fimm marka sigur á Austurríki, lokatölur 30-25. Marta Alberto builds a brick wall and Angola collect their first win at #DENNORSWE2023 18 saves 42 rate 1 assist pic.twitter.com/lbx9D14G7e— International Handball Federation (@ihf_info) December 8, 2023 Staðan í riðlinum er þannig að Frakkland er með 8 stig á toppnum en síðar í kvöld mætast Noregur og Slóvenía í leik sem gæti skorið úr um hvort liðið fer áfram. Efstu tvö lið hvers milliriðils fara áfram í 8-liða úrslit.
Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira