Fullviss um að fyrrverandi eiginmaðurinn sé ekki faðir barnsins Jón Þór Stefánsson skrifar 8. desember 2023 13:00 Manninum hefur verið gert að mæta á dómþing vegna málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Kona hefur, fyrir hönd nýfædds sonar síns, stefnt fyrrverandi eiginmanni sínum sem hún segist fullviss um að sé ekki faðir sonarins. Konan krefst þess að viðurkennt verði fyrir dómi að maðurinn sé ekki faðirinn. Maðurinn og konan gengu í hjónaband árið 2013, en rúmum sjö árum seinna, árið 2021, slitnaði upp úr hjónabandinu. Þau sóttu þó ekki um skilnað strax en maðurinn flutti af heimili þeirra til Þýskalands þetta sama ár. Hjónabandinu lauk síðan í upphafi árs 2022, en ekki endanlega fyrr en í nóvember á þessu ári. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í stefnu málsins sem hefur verið birt í Lögbirtingablaðinu. Þar segir jafnframt að konan hafi flutt inn með núverandi sambýlismanni sínum á sama tíma og skilnaðurinn gekk formlega í gegn. Það var síðan í ágúst á þessu ári þegar sonur konunnar fæddist og þar sem að konan og fyrrverandi eiginmaðurinn voru tæknilega séð enn gift var hann sjálfkrafa skráður sem faðir barnsins. Konan er sannfærð um að hann sé ekki faðirinn og sambýlismaður hennar bíður þess að verða skráður sem slíkur. Fram kemur að konan sjái sig nauðuga til að höfða málið til þess að barnið sé rétt feðrað. Hún krefst þess að gerð verði erfðarannsókn á málsaðilum til að skera úr um hver faðirinn sé. Manninum hefur verið gert að sækja dómþing í Héraðdómi Reykjavíkur í janúar á þessu ári vegna málsins. Í stefnunni segir að ef hann mæti ekki megi búast við því að kröfur konunnar gangi í gegn. Dómsmál Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira
Maðurinn og konan gengu í hjónaband árið 2013, en rúmum sjö árum seinna, árið 2021, slitnaði upp úr hjónabandinu. Þau sóttu þó ekki um skilnað strax en maðurinn flutti af heimili þeirra til Þýskalands þetta sama ár. Hjónabandinu lauk síðan í upphafi árs 2022, en ekki endanlega fyrr en í nóvember á þessu ári. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í stefnu málsins sem hefur verið birt í Lögbirtingablaðinu. Þar segir jafnframt að konan hafi flutt inn með núverandi sambýlismanni sínum á sama tíma og skilnaðurinn gekk formlega í gegn. Það var síðan í ágúst á þessu ári þegar sonur konunnar fæddist og þar sem að konan og fyrrverandi eiginmaðurinn voru tæknilega séð enn gift var hann sjálfkrafa skráður sem faðir barnsins. Konan er sannfærð um að hann sé ekki faðirinn og sambýlismaður hennar bíður þess að verða skráður sem slíkur. Fram kemur að konan sjái sig nauðuga til að höfða málið til þess að barnið sé rétt feðrað. Hún krefst þess að gerð verði erfðarannsókn á málsaðilum til að skera úr um hver faðirinn sé. Manninum hefur verið gert að sækja dómþing í Héraðdómi Reykjavíkur í janúar á þessu ári vegna málsins. Í stefnunni segir að ef hann mæti ekki megi búast við því að kröfur konunnar gangi í gegn.
Dómsmál Börn og uppeldi Fjölskyldumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Fleiri fréttir Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Sjá meira