Lára Jóhanna selur fallega hæð í Vesturbænum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 5. desember 2023 22:11 Lára Jóhanna hefur innréttað heimilið á einstaklega sjarmerandi máta. Lára Jóhanna Jónsdóttir leikkona hefur sett fallega fjögurra herbergja hæð við Tómasarhaga 19 í Vesturbænum á sölu. Ásett verð er 118,9 milljónir. Um er að ræða bjarta og mikið endurnýjaða 158 fermetra eign með sérinngangi í húsi sem var reist árið 1957. Samkvæmt fasteignavef Vísis skiptist eignin í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og 30 fermetra bílskúr sem er innréttaður sem íbúð. Húsið er staðsett á vinsælum stað í Veturbæ Reykjavíkur.Pálsson Grænir tónar og antík Björt rými, grænir litatónar og fallegar antíkmublur í bland við nýjar gefa heimili leikkonunnar sjarmerandi yfirbragð. Í stofunni má sjá veglegt píanó og fagur bláan hægindastól sem fangar augað um leið. Í eldhúsi er hvít L-laga innrétting með góðu skápaplássi og tvöföldum ísskáp. Opið er á milli eldhúss, stofu og borðstofu, þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir til suðurs. Stofurnar eru afar bjartar með stórum gluggum og parketi á gólfi. Brúnn viður og dökkgrænn gefur rýminu hlýlegt yfirbragð.Pálsson Sjarmerandi antíkmublur í stofunni.Pálsson Borðstofan er björt og rúmgóð.Pálsson Opið er milli stofu, borðstofu og eldhúss.Pálsson Eldhúsið er rúmgott með fallegri hvítri innréttingu.Pálsson Þrjú svefnherbergi eru á hæðinni með parktet á gólfum.Pálsson Barnaherbergið er fallega innréttað.Pálsson Bílskúrinn er innréttaður sem stúdíóíbúð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í rúmgott alrými með eldhúsinnréttingu, parketi á gólfi, baðherbergi og gluggum á þrjá vegu. Pálsson Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Lára leitar að meðleigjanda: „Ég bíð spennt“ Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir leitar að meðleigjanda sem vil ekki hafa þögn og frið allan daginn. 10. mars 2020 11:30 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Um er að ræða bjarta og mikið endurnýjaða 158 fermetra eign með sérinngangi í húsi sem var reist árið 1957. Samkvæmt fasteignavef Vísis skiptist eignin í forstofu, hol, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, geymslu og 30 fermetra bílskúr sem er innréttaður sem íbúð. Húsið er staðsett á vinsælum stað í Veturbæ Reykjavíkur.Pálsson Grænir tónar og antík Björt rými, grænir litatónar og fallegar antíkmublur í bland við nýjar gefa heimili leikkonunnar sjarmerandi yfirbragð. Í stofunni má sjá veglegt píanó og fagur bláan hægindastól sem fangar augað um leið. Í eldhúsi er hvít L-laga innrétting með góðu skápaplássi og tvöföldum ísskáp. Opið er á milli eldhúss, stofu og borðstofu, þaðan er útgengt á rúmgóðar svalir til suðurs. Stofurnar eru afar bjartar með stórum gluggum og parketi á gólfi. Brúnn viður og dökkgrænn gefur rýminu hlýlegt yfirbragð.Pálsson Sjarmerandi antíkmublur í stofunni.Pálsson Borðstofan er björt og rúmgóð.Pálsson Opið er milli stofu, borðstofu og eldhúss.Pálsson Eldhúsið er rúmgott með fallegri hvítri innréttingu.Pálsson Þrjú svefnherbergi eru á hæðinni með parktet á gólfum.Pálsson Barnaherbergið er fallega innréttað.Pálsson Bílskúrinn er innréttaður sem stúdíóíbúð með sérinngangi. Íbúðin skiptist í rúmgott alrými með eldhúsinnréttingu, parketi á gólfi, baðherbergi og gluggum á þrjá vegu. Pálsson
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Tengdar fréttir Lára leitar að meðleigjanda: „Ég bíð spennt“ Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir leitar að meðleigjanda sem vil ekki hafa þögn og frið allan daginn. 10. mars 2020 11:30 Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Sjá meira
Lára leitar að meðleigjanda: „Ég bíð spennt“ Leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir leitar að meðleigjanda sem vil ekki hafa þögn og frið allan daginn. 10. mars 2020 11:30