Frakkland áfram með fullt hús stiga í milliriðil Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. desember 2023 21:40 Frakkland flaug áfram. EPA-EFE/Beate Oma Dahle Frakkland vann Slóveníu með fjögurra marka mun í uppgjöri toppliða D-riðils, sama riðli og Ísland var í á HM kvenna í handbolta. Ísland og Angóla gerðu jafntefli fyrr i kvöld sem þýðir að Ísland leikur um Forsetabikarinn. Í B-riðli vann Svartfjallaland sex marka sigur á Ungverjalandi, lokatölur 24-18. Dijana Mugosa var markahæst í sigurliðinu með átta mörk, þar á eftir kom Tatjana Brnovic með sjö mörk. Það er því Svartfjallaland sem fer áfram í milliriðil með fjögur stig á meðan Ungverjaland fer áfram með tvö stig. Kamerún komst einnig í milliriðil en fer þangað stigalaust. Í D-riðli vann Frakkland eins og áður sagði sigur á Slóveníu, lokatölur 31-27. Tryggðu Frakkar sér þar með sigur í riðlinum. Léna Grandveau var markahæst hjá Frakklandi með sex mörk. Chloé Valentini kom þar á eftir með fimm mörk. Frakkland fer því í milliriðil með fjögur stig, Slóvenía tvö stig og Angóla stigalaust. Í F-riðli vann Þýskaland einstaklega öruggan sigur á Póllandi, lokatölur 33-17. Alina Grijseels var markahæst hjá Þýskalandi með sjö mörk úr jafn mörgum skotum. Xenia Smits og Antje Döll skoruðu fimm mörk hvor. Þær þýsku sigla inn í milliriðil með fjögur stig í farteskinu. Pólverjar taka tvö með sér og þá komst Japan áfram en verða án stiga í milliriðlinum. Í H-riðli vann Holland þægilegan 13 marka sigur á Tékklandi, lokatölur 33-20. Bo Van Wetering var markahæst hjá Hollandi með sjö mörk úr jafn mörgum skotum. Þær Laura Van Der Heijden og Nikita Van Der Vliet komu þar á eftir með fimm mörk hvor. Holland rúllaði riðlinum upp og fer með fjögur stig í milliriðil, Tékkland tekur tvö með sér en Argentína fer án stiga í milliriðil. Á morgun, þriðjudag, lýkur riðlakeppninni og þá verður ljóst hvernig milliriðlarnir líta út. Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35 Japan í milliriðil eftir stórsigur á Íran Japan er komið í milliriðil HM kvenna í handbolta þökk sé 32 marka sigri á Íran. Argentína og Kamerún tryggðu sér einnig sæti í milliriðli í kvöld. 4. desember 2023 19:04 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Í B-riðli vann Svartfjallaland sex marka sigur á Ungverjalandi, lokatölur 24-18. Dijana Mugosa var markahæst í sigurliðinu með átta mörk, þar á eftir kom Tatjana Brnovic með sjö mörk. Það er því Svartfjallaland sem fer áfram í milliriðil með fjögur stig á meðan Ungverjaland fer áfram með tvö stig. Kamerún komst einnig í milliriðil en fer þangað stigalaust. Í D-riðli vann Frakkland eins og áður sagði sigur á Slóveníu, lokatölur 31-27. Tryggðu Frakkar sér þar með sigur í riðlinum. Léna Grandveau var markahæst hjá Frakklandi með sex mörk. Chloé Valentini kom þar á eftir með fimm mörk. Frakkland fer því í milliriðil með fjögur stig, Slóvenía tvö stig og Angóla stigalaust. Í F-riðli vann Þýskaland einstaklega öruggan sigur á Póllandi, lokatölur 33-17. Alina Grijseels var markahæst hjá Þýskalandi með sjö mörk úr jafn mörgum skotum. Xenia Smits og Antje Döll skoruðu fimm mörk hvor. Þær þýsku sigla inn í milliriðil með fjögur stig í farteskinu. Pólverjar taka tvö með sér og þá komst Japan áfram en verða án stiga í milliriðlinum. Í H-riðli vann Holland þægilegan 13 marka sigur á Tékklandi, lokatölur 33-20. Bo Van Wetering var markahæst hjá Hollandi með sjö mörk úr jafn mörgum skotum. Þær Laura Van Der Heijden og Nikita Van Der Vliet komu þar á eftir með fimm mörk hvor. Holland rúllaði riðlinum upp og fer með fjögur stig í milliriðil, Tékkland tekur tvö með sér en Argentína fer án stiga í milliriðil. Á morgun, þriðjudag, lýkur riðlakeppninni og þá verður ljóst hvernig milliriðlarnir líta út.
Handbolti HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35 Japan í milliriðil eftir stórsigur á Íran Japan er komið í milliriðil HM kvenna í handbolta þökk sé 32 marka sigri á Íran. Argentína og Kamerún tryggðu sér einnig sæti í milliriðli í kvöld. 4. desember 2023 19:04 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Sjá meira
Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35
Japan í milliriðil eftir stórsigur á Íran Japan er komið í milliriðil HM kvenna í handbolta þökk sé 32 marka sigri á Íran. Argentína og Kamerún tryggðu sér einnig sæti í milliriðli í kvöld. 4. desember 2023 19:04