„Verðum bara Forsetabikarsmeistarar í staðinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 4. desember 2023 20:04 Þórey Rósa ætlar að vinna Forsetabikarinn. EPA-EFE/Beate Oma Þórey Rósa Stefánsdóttir var eðlilega, líkt og aðrir leikmenn Íslands, svekkt eftir jafntefli kvöldsins við Angóla. Angóla fer í milliriðil á kostnað Íslands. Aðspurð hvort niðurstaðan hafi verið grátleg segir Þórey Rósa: „Þetta var það. Minnsti mögulegi munur að fara ekki áfram. Mér finnst við betri en þetta lið og þess vegna er ég rosalega svekkt að hafa ekki náð að taka þennan sigur í dag miðað við hvernig við spiluðum og hvað við getum.“ En hvernig eru tilfinningarnar? „Allar sem þú getur ímyndað þér. Ég er svekkt, þreytt, glöð og allskonar. Þetta er erfitt akkúrat núna.“ Þórey Rósa kveðst stolt af frammistöðunni, þó örlítið hafi vantað upp á. „Ég er stolt af því hvernig við komum inn í leikinn og ætluðum okkur að vinna þetta. Það var rosalega lítið sem vantaði upp á. Auðvitað eru þættir sem maður vildi hafa gert betur. Við vorum með þær varnarlega en náðum ekki að keyra nógu vel á þær,“ „En mikið hrikalega er þetta svekkjandi akkúrat núna.“ Klippa: Mér finnst við betri en þetta lið Ísland fer til Danmerkur að spila í Forsetabikarnum. Markmiðin í framhaldinu eru skýr. „Við erum lið á uppleið. Það er alveg klárt mál. Þess vegna hefði maður viljað fara áfram til Þrándheims og spila þennan riðil sem hefði beðið þar. En við verðum þá bara að verða Forsetabikarsmeistarar í staðinn.“ segir Þórey Rósa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir „Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. 4. desember 2023 19:19 „Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. 4. desember 2023 19:22 Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir frábæran sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ Sjá meira
Aðspurð hvort niðurstaðan hafi verið grátleg segir Þórey Rósa: „Þetta var það. Minnsti mögulegi munur að fara ekki áfram. Mér finnst við betri en þetta lið og þess vegna er ég rosalega svekkt að hafa ekki náð að taka þennan sigur í dag miðað við hvernig við spiluðum og hvað við getum.“ En hvernig eru tilfinningarnar? „Allar sem þú getur ímyndað þér. Ég er svekkt, þreytt, glöð og allskonar. Þetta er erfitt akkúrat núna.“ Þórey Rósa kveðst stolt af frammistöðunni, þó örlítið hafi vantað upp á. „Ég er stolt af því hvernig við komum inn í leikinn og ætluðum okkur að vinna þetta. Það var rosalega lítið sem vantaði upp á. Auðvitað eru þættir sem maður vildi hafa gert betur. Við vorum með þær varnarlega en náðum ekki að keyra nógu vel á þær,“ „En mikið hrikalega er þetta svekkjandi akkúrat núna.“ Klippa: Mér finnst við betri en þetta lið Ísland fer til Danmerkur að spila í Forsetabikarnum. Markmiðin í framhaldinu eru skýr. „Við erum lið á uppleið. Það er alveg klárt mál. Þess vegna hefði maður viljað fara áfram til Þrándheims og spila þennan riðil sem hefði beðið þar. En við verðum þá bara að verða Forsetabikarsmeistarar í staðinn.“ segir Þórey Rósa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir „Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. 4. desember 2023 19:19 „Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. 4. desember 2023 19:22 Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir frábæran sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ Sjá meira
„Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. 4. desember 2023 19:19
„Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. 4. desember 2023 19:22
Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35