„Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Smári Jökull Jónsson skrifar 4. desember 2023 19:22 Díana Dögg í baráttunni í leiknum gegn Frökkum. Vísir/EPA Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Við getum ekki verið nær þessu og það er glötuð tilfinning að fá jafnteflið en ná ekki að klára þetta og fara áfram á markatölu. Það er eiginlega bara hræðilegt,“ sagði Díana Dögg í viðtali við Val Pál Eiríksson íþróttafréttamann strax eftir leik. Díana Dögg átti fína innkomu í leiknum í dag og skoraði tvö mörk auk þess að taka vel á því í vörninni. Hún átti erfitt með að setja fingur á hvað hefði farið úrskeiðis. „Ég veit það ekki. Kannski verðum við aðeins of flatar og þær fá þessi einföldu mörk og geta skotið yfir okkur. Mér fannst við þokkalega flottar í dag og náðum góðum leik. Við misstum þær ekki strax frá okkur á fyrstu mínútum. Við misstum þær aðeins í burtu í byrjun seinni hálfleiks en náum að vinna okkur til baka. Við hefðum þurft að klára þetta aðeins fyrr.“ Klippa: Díana Dögg viðtal eftir leik gegn Angóla Hún átti ekki erfitt með að lýsa tilfinningum sínum eftir leik en sagði vissulega hægt að taka eitthvað gott úr mótinu þó erfitt væri að sjá það akkúrat núna. „Maður er drullufúll, pirraður og svekktur. Að enda þetta í jafntefli, það er ömurlegt verð ég að segja. Er ekki sama klisjan að þetta fer allt í reynslubankann? Það er drulluleiðinlegt að segja það. Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir.“ Ísland fer núna í Forsetabikarinn en þar mætast þau lið sem enduðu riðlakeppnina í neðstu sætum riðlanna. „Við förum bara í alla leiki þar til að vinna og það skiptir engu máli við hverja við erum að spila. Fyrst þetta fór svona í dag þá þurfum við bara að ná fullum fókus á því,“ sagði Díana Dögg að lokum. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira
„Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Við getum ekki verið nær þessu og það er glötuð tilfinning að fá jafnteflið en ná ekki að klára þetta og fara áfram á markatölu. Það er eiginlega bara hræðilegt,“ sagði Díana Dögg í viðtali við Val Pál Eiríksson íþróttafréttamann strax eftir leik. Díana Dögg átti fína innkomu í leiknum í dag og skoraði tvö mörk auk þess að taka vel á því í vörninni. Hún átti erfitt með að setja fingur á hvað hefði farið úrskeiðis. „Ég veit það ekki. Kannski verðum við aðeins of flatar og þær fá þessi einföldu mörk og geta skotið yfir okkur. Mér fannst við þokkalega flottar í dag og náðum góðum leik. Við misstum þær ekki strax frá okkur á fyrstu mínútum. Við misstum þær aðeins í burtu í byrjun seinni hálfleiks en náum að vinna okkur til baka. Við hefðum þurft að klára þetta aðeins fyrr.“ Klippa: Díana Dögg viðtal eftir leik gegn Angóla Hún átti ekki erfitt með að lýsa tilfinningum sínum eftir leik en sagði vissulega hægt að taka eitthvað gott úr mótinu þó erfitt væri að sjá það akkúrat núna. „Maður er drullufúll, pirraður og svekktur. Að enda þetta í jafntefli, það er ömurlegt verð ég að segja. Er ekki sama klisjan að þetta fer allt í reynslubankann? Það er drulluleiðinlegt að segja það. Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir.“ Ísland fer núna í Forsetabikarinn en þar mætast þau lið sem enduðu riðlakeppnina í neðstu sætum riðlanna. „Við förum bara í alla leiki þar til að vinna og það skiptir engu máli við hverja við erum að spila. Fyrst þetta fór svona í dag þá þurfum við bara að ná fullum fókus á því,“ sagði Díana Dögg að lokum.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Sjá meira