Arsenal tekur á móti Liverpool í stórleik þriðju umferðar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. desember 2023 13:52 Arsenal og Liverpool mætast í þriðju umferð FA-bikarsins. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Arsenal og Liverpool munu eigast við í þriðju umferð FA-bikarsins í knattspyrnu sem leikin verður fyrstu helgi næsta árs. Dregið var í dag, en alls taka 64 lið þátt í þriðju umferð. Öll tuttugu úrvalsdeildarliðin mæta til leiks í þriðju umferð og því eru nokkrar virklega áhugaverðar viðureignir. Þar ber hæst að nefna viðureign Arsenal og Liverpool. Liðin eru með þeim sigursælari í sögu keppninnar, en Arsenal hefur unnið FA-bikarinn oftast allra liða, eða 14 sinnum. Liverpool hefur unnið keppnina átta sinnum og aðeins Arsenal og Manchester United hafa unnið oftar. Þá mæta Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans á Tottenham Hotspur Stadium þar sem Tottenham bíður þeirra í úrvalsdeildarslag, ásamt því að Brentford mætir Wolves og Crystal Palace tekur á móti Everton. Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Huddersfield, Manchester United sækir Wigan heim og Chelsea tekur á móti Preston. Dráttinn í heild sinni má sjá í færslunni hér fyrir neðan. The 2023-24 #EmiratesFACup third round draw has been made! 🤩Which tie are you most excited for? 👀 pic.twitter.com/YX05vTB19R— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 3, 2023 Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Sjá meira
Dregið var í dag, en alls taka 64 lið þátt í þriðju umferð. Öll tuttugu úrvalsdeildarliðin mæta til leiks í þriðju umferð og því eru nokkrar virklega áhugaverðar viðureignir. Þar ber hæst að nefna viðureign Arsenal og Liverpool. Liðin eru með þeim sigursælari í sögu keppninnar, en Arsenal hefur unnið FA-bikarinn oftast allra liða, eða 14 sinnum. Liverpool hefur unnið keppnina átta sinnum og aðeins Arsenal og Manchester United hafa unnið oftar. Þá mæta Jóhann Berg Guðmundsson og félagar hans á Tottenham Hotspur Stadium þar sem Tottenham bíður þeirra í úrvalsdeildarslag, ásamt því að Brentford mætir Wolves og Crystal Palace tekur á móti Everton. Englandsmeistarar Manchester City taka á móti Huddersfield, Manchester United sækir Wigan heim og Chelsea tekur á móti Preston. Dráttinn í heild sinni má sjá í færslunni hér fyrir neðan. The 2023-24 #EmiratesFACup third round draw has been made! 🤩Which tie are you most excited for? 👀 pic.twitter.com/YX05vTB19R— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) December 3, 2023
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum Sjá meira