Hrottalegt nauðgunarmál á Grænlandi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 1. desember 2023 22:12 Bæði atvikin áttu sér stað í Nuuk. Martin Zwick/Getty Héraðsdómstóll Sermersooq á Grænlandi dæmdi 23 ára mann fyrir tvær hrottafengnar nauðganir. Sermersooq er stjórnsýslueining sem inniheldur höfuðborgina Nuuk ásamt öðrum byggðum í suðvesturhluta landsins og á strjálbýlu austurströndinni. Starfsmenn yfirbuguðu hann Nóttina 10. maí árið 2022 braust maðurinn inn í munaðarleysingjahæli í Nuuk. „Þar þvingaði hann ellefu ára stelpu til munnmaka og reyndi að þvinga hana til samlífs. Öskur stelpunnar vöktu starfsmenn sem yfirbuguðu árásarmanninn og héldu honum þar til lögregla kom á vettvang.“ Þetta kom fram í tilkynningunni frá lögreglu þar í landi. Samkvæmt Sermitsiaq fór maðurinn fyrir héraðsdóm í Sermersooq sem ákvað að hann skyldi úrskurðaður í gæsluvarðhald. Braut aftur af sér í gæsluvarðhaldi Svo virðist sem ekki hafi verið nóg að láta manninn sæta gæsluvarðhaldi því hann hafi brotið á manni á meðan gæsluvarðhaldinu stóð. Hann hafi þvingað 61 árs gamlan mann til munnmaka og reynt að þvinga hann til endaþarmsmaka. Ofan á þetta var hann einnig ákærður fyrir líkamsárás, þjófnað og ólögmæta nauðung. „Í sambandi við málið hefur maðurinn sætt geðrannsókn og hefur réttarlækningaráð gefið út álit á grundvelli athugunarinnar. Bæði skýrslan og geðrannsóknin áttu þátt í því að ákæruvaldið fari fram á fangelsisvist,“ segja lögregluyfirvöld. Ánægður með niðurstöðu málsins Gutti Harryson ríkissaksóknari segist vera ánægður með niðurstöðu málsins. „Maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir tilraun til nauðgunar og nú er hann svo dæmdur fyrir tvær aðrar nauðganir. Maðurinn er því að því er mér finnst hættulegur samfélaginu. Því er ég mjög ánægður með niðurstöðu héraðsdómstóls í málinu,“ segir hann. Grænland Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Sermersooq er stjórnsýslueining sem inniheldur höfuðborgina Nuuk ásamt öðrum byggðum í suðvesturhluta landsins og á strjálbýlu austurströndinni. Starfsmenn yfirbuguðu hann Nóttina 10. maí árið 2022 braust maðurinn inn í munaðarleysingjahæli í Nuuk. „Þar þvingaði hann ellefu ára stelpu til munnmaka og reyndi að þvinga hana til samlífs. Öskur stelpunnar vöktu starfsmenn sem yfirbuguðu árásarmanninn og héldu honum þar til lögregla kom á vettvang.“ Þetta kom fram í tilkynningunni frá lögreglu þar í landi. Samkvæmt Sermitsiaq fór maðurinn fyrir héraðsdóm í Sermersooq sem ákvað að hann skyldi úrskurðaður í gæsluvarðhald. Braut aftur af sér í gæsluvarðhaldi Svo virðist sem ekki hafi verið nóg að láta manninn sæta gæsluvarðhaldi því hann hafi brotið á manni á meðan gæsluvarðhaldinu stóð. Hann hafi þvingað 61 árs gamlan mann til munnmaka og reynt að þvinga hann til endaþarmsmaka. Ofan á þetta var hann einnig ákærður fyrir líkamsárás, þjófnað og ólögmæta nauðung. „Í sambandi við málið hefur maðurinn sætt geðrannsókn og hefur réttarlækningaráð gefið út álit á grundvelli athugunarinnar. Bæði skýrslan og geðrannsóknin áttu þátt í því að ákæruvaldið fari fram á fangelsisvist,“ segja lögregluyfirvöld. Ánægður með niðurstöðu málsins Gutti Harryson ríkissaksóknari segist vera ánægður með niðurstöðu málsins. „Maðurinn hefur áður verið dæmdur fyrir tilraun til nauðgunar og nú er hann svo dæmdur fyrir tvær aðrar nauðganir. Maðurinn er því að því er mér finnst hættulegur samfélaginu. Því er ég mjög ánægður með niðurstöðu héraðsdómstóls í málinu,“ segir hann.
Grænland Dómsmál Lögreglumál Kynferðisofbeldi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira