Vandamál í áratugi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2023 06:46 Krakkarnir fóru meðal annars með strætisvagninum yfir fjölfarin gatnamót. Vísir/Vilhelm Ungmenni náðust á myndband þar sem þau héngu aftan á strætisvagni á Háaleitisbraut í Reykjavík, úr Lágmúla og yfir í Háteigshverfi. Framkvæmdastjóri Strætó segir um að ræða vandamál sem hafi þekkst í áratugi. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari fréttastofunnar, rak augun í ungmennin þar sem þau komu sér fyrir aftan á strætisvagninum á strætóskýli rétt hjá gatnamótum Lágmúla og Háaleitisbrautar. Þau héngu svo utan á strætisvagninum þar sem hann keyrði yfir gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar og út Skipholtið þar sem þau hoppuðu af við Háteigsskóla. Klippa: Ungmenni hanga á strætisvagni Lífshættulegt „Þetta er búið að vera vandamál í áratugi,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson í samtali við Vísi. Hann segir forsvarsmenn Strætó reglulega biðla til foreldra og skólayfirvalda um að brýna fyrir börnum um hve hættulegt athæfi sé að ræða. Jóhannes segir erfitt að meta það hvort þetta sé algengt. „Við verðum svo sem ekkert varir við þetta nema þegar við sjáum svona myndbönd. En vagnstjórarnir tala um að þeir stoppi oft krakka sem ætli að gera þetta,“ segir Jóhannes. Hann segir elstu menn hjá Strætó muna eftir slíkum málum langt aftur í tímann. Þetta sé stórhættulegt. „Við hvetjum bara alla til þess að vera ekki að stunda svona iðju. Því að vagnstjórinn hefur ekki hugmynd um það hvort það hangi einhver aftan á og svo þegar hann er kominn á 30, 40 þá er þetta bara orðið lífshættulegt.“ Strætó Umferð Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari fréttastofunnar, rak augun í ungmennin þar sem þau komu sér fyrir aftan á strætisvagninum á strætóskýli rétt hjá gatnamótum Lágmúla og Háaleitisbrautar. Þau héngu svo utan á strætisvagninum þar sem hann keyrði yfir gatnamót Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar og út Skipholtið þar sem þau hoppuðu af við Háteigsskóla. Klippa: Ungmenni hanga á strætisvagni Lífshættulegt „Þetta er búið að vera vandamál í áratugi,“ segir Jóhannes Svavar Rúnarsson í samtali við Vísi. Hann segir forsvarsmenn Strætó reglulega biðla til foreldra og skólayfirvalda um að brýna fyrir börnum um hve hættulegt athæfi sé að ræða. Jóhannes segir erfitt að meta það hvort þetta sé algengt. „Við verðum svo sem ekkert varir við þetta nema þegar við sjáum svona myndbönd. En vagnstjórarnir tala um að þeir stoppi oft krakka sem ætli að gera þetta,“ segir Jóhannes. Hann segir elstu menn hjá Strætó muna eftir slíkum málum langt aftur í tímann. Þetta sé stórhættulegt. „Við hvetjum bara alla til þess að vera ekki að stunda svona iðju. Því að vagnstjórinn hefur ekki hugmynd um það hvort það hangi einhver aftan á og svo þegar hann er kominn á 30, 40 þá er þetta bara orðið lífshættulegt.“
Strætó Umferð Umferðaröryggi Reykjavík Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent