Birgir Þórarinsson dragi ummæli sín til baka Gunnar Waage skrifar 27. nóvember 2023 11:01 Ég tek undir kröfu Sverris Agnarssonar um að þingmaðurinn Birgir Þórarinsson dragi til baka rangar yfirlýsingar sem hann viðhafði í ræðu í alþingi í vikunni sem leið. Um leið og eðlilegt hlýtur að teljast að þingmenn hafi nokkurt svigrúm til tjáningar meðan að unnið er úr upplýsingum sem berast í tengslum við atburðina í Ísrael þann 7. Október síðastliðinn. Þá er það alvarlegt mál að Íslenskur þingmaður skuli ferðast til Ísraels og í krafti stöðu sinnar sem Íslenskur þingmaður eiga þar fundi með ráðamönnum. Stíga þar næst í ræðustól alþingis og fara þar með þann hroðalegasta flaum ósanninda sem að alþingi hefur verið boðið upp á í manna minnum. Ef að Birgir Þórarinsson heldur að hann geti flutt hér útreiknaðan og vandlega undirbúin hatursáróður stríðsglæpamanna í Ísrael á alþingi Íslendinga, og látið síðan eins og ekkert sé, þá myndi ég persónulega vilja leita eftir áliti á því máli. Hver rétti aðilinn er til þess ætla ég að skoða, en umboðsmaður alþingis held ég að liggi beinast við. Hér misnotar Birgir aðstöðu sína til að hafa áhrif á ályktun og stefnumótun utanríkismálanefndar, með því að veita nefndinni falskar upplýsingar. Birgir bregst sinni rannsóknarskyldu, færir nefndinni falskar upplýsingar, leggur þær fram sem staðreyndir í stað þess að leita staðfestingar á réttmæti þeirra og uppruna. Alþingi er ekki vettvangur fyrir sögusagnir og getgátur um háalvarleg málefni. Þeir sem að misnota aðstöðu sína með þeim hætti sem að Birgir Þórarinsson hefur gert hér eiga að komast að raun um það, að slíku athæfi fylgi afleiðingar. Höfundur er tónlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Átök í Ísrael og Palestínu Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Mest lesið Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða Skoðun Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa Skoðun Skoðun Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni Helga Kristín Kolbeins skrifar Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Gæludýr geta dimmu í dagsljós breytt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson skrifar Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða skrifar Skoðun Icelandic Learning is a Gendered Health Issue Logan Lee Sigurðsson skrifar Skoðun Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Framtíð Öskjuhlíðar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Mælt fyrir miklum kjarabótum öryrkja og aldraðra Inga Sæland skrifar Skoðun Mannréttindabrot og stríðsglæpir Rússa í Úkraínu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Getur Sturlunga snúið aftur? Leifur B. Dagfinnsson skrifar Skoðun Vaka stendur með Menntavísindasviði í verki Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Vorbókaleysingar Henry Alexander Henrysson skrifar Skoðun Er þetta í alvöru umdeild skoðun fámenns hóps? Snorri Másson skrifar Skoðun Liðveisla fyrir öll Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar Skoðun Að standa við stóru orðin Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar Skoðun Ég virði þig og þín mörk, virðir þú mig og mín mörk ? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Ég tek undir kröfu Sverris Agnarssonar um að þingmaðurinn Birgir Þórarinsson dragi til baka rangar yfirlýsingar sem hann viðhafði í ræðu í alþingi í vikunni sem leið. Um leið og eðlilegt hlýtur að teljast að þingmenn hafi nokkurt svigrúm til tjáningar meðan að unnið er úr upplýsingum sem berast í tengslum við atburðina í Ísrael þann 7. Október síðastliðinn. Þá er það alvarlegt mál að Íslenskur þingmaður skuli ferðast til Ísraels og í krafti stöðu sinnar sem Íslenskur þingmaður eiga þar fundi með ráðamönnum. Stíga þar næst í ræðustól alþingis og fara þar með þann hroðalegasta flaum ósanninda sem að alþingi hefur verið boðið upp á í manna minnum. Ef að Birgir Þórarinsson heldur að hann geti flutt hér útreiknaðan og vandlega undirbúin hatursáróður stríðsglæpamanna í Ísrael á alþingi Íslendinga, og látið síðan eins og ekkert sé, þá myndi ég persónulega vilja leita eftir áliti á því máli. Hver rétti aðilinn er til þess ætla ég að skoða, en umboðsmaður alþingis held ég að liggi beinast við. Hér misnotar Birgir aðstöðu sína til að hafa áhrif á ályktun og stefnumótun utanríkismálanefndar, með því að veita nefndinni falskar upplýsingar. Birgir bregst sinni rannsóknarskyldu, færir nefndinni falskar upplýsingar, leggur þær fram sem staðreyndir í stað þess að leita staðfestingar á réttmæti þeirra og uppruna. Alþingi er ekki vettvangur fyrir sögusagnir og getgátur um háalvarleg málefni. Þeir sem að misnota aðstöðu sína með þeim hætti sem að Birgir Þórarinsson hefur gert hér eiga að komast að raun um það, að slíku athæfi fylgi afleiðingar. Höfundur er tónlistarmaður.
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar
Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar
Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Réttur til endurtektarprófa: Jafnræði í námi fyrir alla stúdenta Vera Mist Magnúsdóttir,Guðlaug Eva Albertsdóttir skrifar
Skoðun Aðför að landsbyggðinni – og tilraun til að slá ryki í augu almennings Ingibjörg Isaksen skrifar
Skoðun Deyr mjólkurkýrin ef eigandi hennar fær eitt viðbótar mjólkurglas? Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Kynlíf veldur einhverfu: Opið bréf til Háskóla Íslands og fjölmiðla Guðlaug Svala Kristjánsdóttir,Margrét Oddný Leópoldsdóttir skrifar
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun