Dagsskráin í dag: Albert og félagar mæta Frosinone Dagur Lárusson skrifar 26. nóvember 2023 06:00 Albert Guðmundsson er eins og napur norðanvindur gagnvart andstæðingum sínum. Getty/Simone Arveda Það er full dagsskrá af íþróttaviðburðum sem fara fram í dag og því ættu allir að finna eitthvað fyrir sig. Stöð 2 Sport Það verður ein bein útsending á Stöð 2 Sport í dag en það verðure viðureign Þór Akueyri og Keflavíkur í Subway-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 Sport 2 Ballið byrjar klukkan 11:20 með leik í Serie A þar sem Cagliari og Monza mætast. Klukkan 13:50 verða það síðan Empoli og Sassuolo sem mætast. Það verða síðan tveir leikir á dagsskrá í NFL í dag á Stöð 2 Sport 2, fyrri leikurinn er viðureign Texans og Jaugars klukkan 17:55. Seinni leikurinn verður síðan viðureign Eagles og Bills klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 Real Madrid og MoraBanc Andorra mætast í spænska körfuboltanum klukkan 11:20 áður en næsta beina útsending tekur við en það verður leikur úr Serie A, Albert Guðmundsson og félagar í Genoa fara í heimsókn til Frosinone klukkan 13:50. Það verður síðan NFL Red Zone sem tekur við klukkan 17:45 Stöð 2 Sport 4 Fyrst verður sýnt frá golfinu eða Andalucia Costa del Sol Open klukkan 12:30 áður en athyglis færist yfir á Serie A. Tveir stórir leikir fara þar fram, fyrst verður það Roma sem tekur á móti Udinese klukkan 16:50 áður en stórliðin Juventus og Inter mætast klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 5 Það verður aðeins ein bein útsending en það verður leikur Bucks og Trail Blazers í NBA körfuboltanum klukkan 20:30. Vodafone Sport Fyrst verður það F1 þar sem Abú Dabí kappaksturinn verður sýndur klukkan 12:30. Klukkan 16:20 verður síðan sýnt frá leik úr þýska boltanum en það veðrur viðureign Hoffenheim og Mainz. Klukkan 19:00 verður síðan sýnt frá Players Championship í pílunni en þar fara fram undanúrslitin og úrslitin. Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Sjá meira
Stöð 2 Sport Það verður ein bein útsending á Stöð 2 Sport í dag en það verðure viðureign Þór Akueyri og Keflavíkur í Subway-deild kvenna klukkan 16:50. Stöð 2 Sport 2 Ballið byrjar klukkan 11:20 með leik í Serie A þar sem Cagliari og Monza mætast. Klukkan 13:50 verða það síðan Empoli og Sassuolo sem mætast. Það verða síðan tveir leikir á dagsskrá í NFL í dag á Stöð 2 Sport 2, fyrri leikurinn er viðureign Texans og Jaugars klukkan 17:55. Seinni leikurinn verður síðan viðureign Eagles og Bills klukkan 21:20. Stöð 2 Sport 3 Real Madrid og MoraBanc Andorra mætast í spænska körfuboltanum klukkan 11:20 áður en næsta beina útsending tekur við en það verður leikur úr Serie A, Albert Guðmundsson og félagar í Genoa fara í heimsókn til Frosinone klukkan 13:50. Það verður síðan NFL Red Zone sem tekur við klukkan 17:45 Stöð 2 Sport 4 Fyrst verður sýnt frá golfinu eða Andalucia Costa del Sol Open klukkan 12:30 áður en athyglis færist yfir á Serie A. Tveir stórir leikir fara þar fram, fyrst verður það Roma sem tekur á móti Udinese klukkan 16:50 áður en stórliðin Juventus og Inter mætast klukkan 19:35. Stöð 2 Sport 5 Það verður aðeins ein bein útsending en það verður leikur Bucks og Trail Blazers í NBA körfuboltanum klukkan 20:30. Vodafone Sport Fyrst verður það F1 þar sem Abú Dabí kappaksturinn verður sýndur klukkan 12:30. Klukkan 16:20 verður síðan sýnt frá leik úr þýska boltanum en það veðrur viðureign Hoffenheim og Mainz. Klukkan 19:00 verður síðan sýnt frá Players Championship í pílunni en þar fara fram undanúrslitin og úrslitin.
Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Sjá meira