Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Smári Jökull Jónsson skrifar 23. febrúar 2025 21:58 Orri lék í rúman klukkutíma í kvöld. Vísir/Getty Orri Óskarsson var í byrjunarliði Real Sociedad sem vann góðan sigur á Leganes í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fyrir leikinn í dag var Real Sociedad í 12. sæti spænsku deildarinnar en gat með sigri lyft sér vel upp töfluna og komið sér í baráttu um eitt af Evrópusætum deildarinnar en sex efstu liðin fá sæti í Evrópu á næsta tímabili. Fimm efstu liðin eru ansi langt á undan næsta hóp þar á eftir og barátta Sociedad snýst því um að ná að minnsta kosti sjötta sætinu í deildinni. Í leiknum geng Leganes í kvöld var Sociedad betra liðið nánast frá byrjun. Orri Steinn var í byrjunarliði heimamanna sem komust yfir strax á 12. mínútu þegar Rússinn Arsen Zakharyan kom þeim í forystu. Takefusa Kubo tvöfaldaði forystu Sociedad strax í upphafi síðari hálfleiks og þriðja markið skoraði Jon Ander Olasagasti á 80. mínútu en Orri Steinn fór af velli tæpum stundarfjórðungi áður. Lokatölur 3-0 og sigurinn fleytir liði Sociedad alla leið upp í 8. sætið deildarinnar og nú er liðið aðeins einu stigi á eftir Rayo Vallecano sem er í síðasta Evrópusætinu. ⏰ HT Real Sociedad 1-0 Leganés🎙️ @alberlopezfrau: "La @RealSociedad ha tenido el balón muy bien en esta primera parte, sobre todo siendo profunda por banda izquierda. También me ha gustado Oskarsson, que poco a poco va creciendo en importancia en el equipo".⬇️ Escucha el… pic.twitter.com/JrrVM7LUrn— Radioestadio (@Radioestadio) February 23, 2025 Orri fékk hrós frá stuðningsmönnum á samfélagsmiðlum eftir leikinn og sögðu stuðningsmenn hann aðeins hafa þurft mark til að kóróna góða frammistöðu og að mikilvægi hans hjá liðinu væri sífellt að koma betur í ljós. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira
Fyrir leikinn í dag var Real Sociedad í 12. sæti spænsku deildarinnar en gat með sigri lyft sér vel upp töfluna og komið sér í baráttu um eitt af Evrópusætum deildarinnar en sex efstu liðin fá sæti í Evrópu á næsta tímabili. Fimm efstu liðin eru ansi langt á undan næsta hóp þar á eftir og barátta Sociedad snýst því um að ná að minnsta kosti sjötta sætinu í deildinni. Í leiknum geng Leganes í kvöld var Sociedad betra liðið nánast frá byrjun. Orri Steinn var í byrjunarliði heimamanna sem komust yfir strax á 12. mínútu þegar Rússinn Arsen Zakharyan kom þeim í forystu. Takefusa Kubo tvöfaldaði forystu Sociedad strax í upphafi síðari hálfleiks og þriðja markið skoraði Jon Ander Olasagasti á 80. mínútu en Orri Steinn fór af velli tæpum stundarfjórðungi áður. Lokatölur 3-0 og sigurinn fleytir liði Sociedad alla leið upp í 8. sætið deildarinnar og nú er liðið aðeins einu stigi á eftir Rayo Vallecano sem er í síðasta Evrópusætinu. ⏰ HT Real Sociedad 1-0 Leganés🎙️ @alberlopezfrau: "La @RealSociedad ha tenido el balón muy bien en esta primera parte, sobre todo siendo profunda por banda izquierda. También me ha gustado Oskarsson, que poco a poco va creciendo en importancia en el equipo".⬇️ Escucha el… pic.twitter.com/JrrVM7LUrn— Radioestadio (@Radioestadio) February 23, 2025 Orri fékk hrós frá stuðningsmönnum á samfélagsmiðlum eftir leikinn og sögðu stuðningsmenn hann aðeins hafa þurft mark til að kóróna góða frammistöðu og að mikilvægi hans hjá liðinu væri sífellt að koma betur í ljós.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira