Oscar Pistorius fær reynslulausn: Sleppur úr fangelsi 5 janúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 13:52 Oscar Pistorius losnar úr fangelsinu á nýju ári. epa/STR Suður-afríski frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius fór í dag fyrir skilorðsnefnd í fangelsi sínu í Suður-Afríku og hún veitti honum reynslulausn. Hinn 37 ára gamli Pistorius verður látinn laus úr fangelsi 5. janúar næstkomandi. Pistorius þarf að framfylgja ákveðnum skilyrðum eins og að fara á námskeið í reiðistjórnum og sinna samfélagsþjónustu. South African Olympic runner Oscar Pistorius granted parole 10 years after killing his girlfriend pic.twitter.com/HSJNoRPYnr— Pubity (@pubity) November 24, 2023 Pistorius var dæmdur fyrir að bana kærustu sinni Reeva Steenkamp fyrir rúmum tíu árum síðan eða á Valentínusardeginum 2013. Hann skaut hana í gegnum baðherbergishurðina en taldi sig vera að skjóta innbrotsþjóf. Pistorius var á endanum dæmdur í þrettán ára og fimm mánaða fangelsi eftir að hæstiréttur þyngdi dóminn. Móðir Steenkamp var ekki á móti reynslulausn en hún sættir sig samt ekki við þá skýringu Pistorius að hann hafi haldið Reevu vera innbrotsþjóf.Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur aðeins ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. BREAKING: Former Paralympic champion Oscar Pistorius will be released from prison in January, nearly 11 years after murdering his girlfriend. pic.twitter.com/buUyOIoZyN— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 24, 2023 Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Pistorius verður látinn laus úr fangelsi 5. janúar næstkomandi. Pistorius þarf að framfylgja ákveðnum skilyrðum eins og að fara á námskeið í reiðistjórnum og sinna samfélagsþjónustu. South African Olympic runner Oscar Pistorius granted parole 10 years after killing his girlfriend pic.twitter.com/HSJNoRPYnr— Pubity (@pubity) November 24, 2023 Pistorius var dæmdur fyrir að bana kærustu sinni Reeva Steenkamp fyrir rúmum tíu árum síðan eða á Valentínusardeginum 2013. Hann skaut hana í gegnum baðherbergishurðina en taldi sig vera að skjóta innbrotsþjóf. Pistorius var á endanum dæmdur í þrettán ára og fimm mánaða fangelsi eftir að hæstiréttur þyngdi dóminn. Móðir Steenkamp var ekki á móti reynslulausn en hún sættir sig samt ekki við þá skýringu Pistorius að hann hafi haldið Reevu vera innbrotsþjóf.Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur aðeins ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. BREAKING: Former Paralympic champion Oscar Pistorius will be released from prison in January, nearly 11 years after murdering his girlfriend. pic.twitter.com/buUyOIoZyN— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 24, 2023
Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Sjá meira