Oscar Pistorius fær reynslulausn: Sleppur úr fangelsi 5 janúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2023 13:52 Oscar Pistorius losnar úr fangelsinu á nýju ári. epa/STR Suður-afríski frjálsíþróttamaðurinn Oscar Pistorius fór í dag fyrir skilorðsnefnd í fangelsi sínu í Suður-Afríku og hún veitti honum reynslulausn. Hinn 37 ára gamli Pistorius verður látinn laus úr fangelsi 5. janúar næstkomandi. Pistorius þarf að framfylgja ákveðnum skilyrðum eins og að fara á námskeið í reiðistjórnum og sinna samfélagsþjónustu. South African Olympic runner Oscar Pistorius granted parole 10 years after killing his girlfriend pic.twitter.com/HSJNoRPYnr— Pubity (@pubity) November 24, 2023 Pistorius var dæmdur fyrir að bana kærustu sinni Reeva Steenkamp fyrir rúmum tíu árum síðan eða á Valentínusardeginum 2013. Hann skaut hana í gegnum baðherbergishurðina en taldi sig vera að skjóta innbrotsþjóf. Pistorius var á endanum dæmdur í þrettán ára og fimm mánaða fangelsi eftir að hæstiréttur þyngdi dóminn. Móðir Steenkamp var ekki á móti reynslulausn en hún sættir sig samt ekki við þá skýringu Pistorius að hann hafi haldið Reevu vera innbrotsþjóf.Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur aðeins ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. BREAKING: Former Paralympic champion Oscar Pistorius will be released from prison in January, nearly 11 years after murdering his girlfriend. pic.twitter.com/buUyOIoZyN— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 24, 2023 Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Frek stuðningskona Phillies tók bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Pistorius verður látinn laus úr fangelsi 5. janúar næstkomandi. Pistorius þarf að framfylgja ákveðnum skilyrðum eins og að fara á námskeið í reiðistjórnum og sinna samfélagsþjónustu. South African Olympic runner Oscar Pistorius granted parole 10 years after killing his girlfriend pic.twitter.com/HSJNoRPYnr— Pubity (@pubity) November 24, 2023 Pistorius var dæmdur fyrir að bana kærustu sinni Reeva Steenkamp fyrir rúmum tíu árum síðan eða á Valentínusardeginum 2013. Hann skaut hana í gegnum baðherbergishurðina en taldi sig vera að skjóta innbrotsþjóf. Pistorius var á endanum dæmdur í þrettán ára og fimm mánaða fangelsi eftir að hæstiréttur þyngdi dóminn. Móðir Steenkamp var ekki á móti reynslulausn en hún sættir sig samt ekki við þá skýringu Pistorius að hann hafi haldið Reevu vera innbrotsþjóf.Pistorius var þjóðhetja eftir afrek sín í frjálsum íþróttum fatlaðra og vakti líka heimsathygli fyrir að keppa við heilbrigða á stórmótum eins og Ólympíuleikum. Hann missti báða fætur aðeins ellefu mánaða gamall. Pistorius vann alls sex gullverðlaun á Ólympíumótum fatlaðra frá 2004 til 2012. BREAKING: Former Paralympic champion Oscar Pistorius will be released from prison in January, nearly 11 years after murdering his girlfriend. pic.twitter.com/buUyOIoZyN— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 24, 2023
Frjálsar íþróttir Oscar Pistorius Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Frek stuðningskona Phillies tók bolta af barni Angel Reese í hálfs leiks bann Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni