Djokovic sagði enskum bullum að halda kjafti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2023 16:01 Novak Djokovic lætur ekki vaða yfir sig. getty/Clive Brunskill Novak Djokovic, fremsti tenniskappi heims, sagði hópi enskra aðdáenda að halda sér saman þegar þeir reyndu að trufla viðtal við hann eftir leik Serba og Englendinga í Davis bikarnum. Serbar unnu leikinn, 2-0, og komust þar með í undanúrslit mótsins. Miomir Kecmanovic sigraði Jack Draper, 7-6 (7-2) 7-6 (8-6), og Djokovic lagði Cameron Norrie örugglega að velli, 6-4 6-4. Eftir leikinn fór Djokovic í viðtal en áður en það hófst reyndu enskir aðdáendur að trufla efsta mann heimslistans. Djokovic tók því ekki þegjandi og hljóðalaust og sagði bullunum einfaldlega að halda kjafti. „Þið ættuð að læra að sýna smá virðingu,“ sagði Djokovic sem sendi enskum aðdáanda fingurkoss á meðan leiknum gegn Norrie stóð og var með annars konar látbragð. „Það er eðlilegt að aðdáendur fari stundum yfir strikið og í hita augnabliksins bregstu líka við til að sýna að þú líðir ekki svona framkomu. Þeir geta gert það sem þeir vilja en ég svara fyrir mig. Ég var að reyna að tala þegar þeir byrjuðu að berja trommur og reyndu að pirra mig allan leikinn.“ Serbar mæta Ítölum í undanúrslit Davis bikarsins á morgun. Í hinni undanúrslitarimmunni, sem er í dag, eigast Finnar og Ástralir við. Úrslitaleikurinn fer svo fram á sunnudaginn. Serbía hefur einu sinni unnið Davis bikarinn, árið 2010 með Djokovic í broddi fylkingar. Tennis Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Sjá meira
Serbar unnu leikinn, 2-0, og komust þar með í undanúrslit mótsins. Miomir Kecmanovic sigraði Jack Draper, 7-6 (7-2) 7-6 (8-6), og Djokovic lagði Cameron Norrie örugglega að velli, 6-4 6-4. Eftir leikinn fór Djokovic í viðtal en áður en það hófst reyndu enskir aðdáendur að trufla efsta mann heimslistans. Djokovic tók því ekki þegjandi og hljóðalaust og sagði bullunum einfaldlega að halda kjafti. „Þið ættuð að læra að sýna smá virðingu,“ sagði Djokovic sem sendi enskum aðdáanda fingurkoss á meðan leiknum gegn Norrie stóð og var með annars konar látbragð. „Það er eðlilegt að aðdáendur fari stundum yfir strikið og í hita augnabliksins bregstu líka við til að sýna að þú líðir ekki svona framkomu. Þeir geta gert það sem þeir vilja en ég svara fyrir mig. Ég var að reyna að tala þegar þeir byrjuðu að berja trommur og reyndu að pirra mig allan leikinn.“ Serbar mæta Ítölum í undanúrslit Davis bikarsins á morgun. Í hinni undanúrslitarimmunni, sem er í dag, eigast Finnar og Ástralir við. Úrslitaleikurinn fer svo fram á sunnudaginn. Serbía hefur einu sinni unnið Davis bikarinn, árið 2010 með Djokovic í broddi fylkingar.
Tennis Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Dagskráin í dag: Tekur Ísland stórt skref í átt að HM? Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti