Þrjátíu og fjórir í haldi eftir óeirðirnar í Dyflinni Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. nóvember 2023 10:09 Írskir lögreglumenn handtaka óeirðasegg í Dyflinni í gær. Brian Lawless/PA via AP Þrjátíu og fjórir voru handteknir í óeirðum í Dyflinni á Írlandi í gær. Ólætin brutust út í kjölfar hnífaárásar fyrir utan skóla í borginni þar sem maður á fimmtugsaldri réðst með eggvopni á börn og eina konu. Fimm ára gömul stúlka særðist alvarlega og tvö önnur börn og kona á fertugsaldri særðust einnig. Maðurinn er í haldi lögreglu. Tvær stúlkur og konan eru enn á sjúkrahúsi. Skömmu eftir árásina brutust óeirðirnar út sem lögregla segir að hafi verið skipulagðar af hópum sem aðhyllist hægri öfgastefnu. Á annan tug verslana voru skemmdar, kveikt var í þremur strætisvögnum og einum sporvagni og fjöldi lögreglubíla var einnig eyðilagður. Drew Harris, yfirmaður lögreglunnar, segir að handtökurnar verði mun fleiri, samkvæmt Irish Times. Nokkrir lögreglumenn slösuðust í átökunum en fjögur hundruð slíkir voru kallaðir út til að reyna að hafa hemil á hópnum. Þá reyndu ofbeldismennirnir að komast inn á skólalóðina þar sem árásin var gerð og segir lögregla að þeir hafi spillt rannsóknarvettvangnum og eyðilagt sönnunargögn í málinu. Írland Tengdar fréttir Miklar óeirðir í Dublin Miklar óeirðir hafa verið a götum miðborgar Dublin í kvöld í kjölfar stunguárásar við grunnskóla þar sem að þrjú ung börn særðust. 23. nóvember 2023 21:44 Særði konu og þrjú börn með hníf í Dyflinni Stúlka og kona eru sagðar í alvarlegu ástandi eftir að maður réðst á konuna og hóp barna í miðborg Dyflinnar á Írlandi. Þrír aðrir, og þar af tvö börn, særðust einnig en ekki jafn alvarlega. 23. nóvember 2023 15:58 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Sjá meira
Ólætin brutust út í kjölfar hnífaárásar fyrir utan skóla í borginni þar sem maður á fimmtugsaldri réðst með eggvopni á börn og eina konu. Fimm ára gömul stúlka særðist alvarlega og tvö önnur börn og kona á fertugsaldri særðust einnig. Maðurinn er í haldi lögreglu. Tvær stúlkur og konan eru enn á sjúkrahúsi. Skömmu eftir árásina brutust óeirðirnar út sem lögregla segir að hafi verið skipulagðar af hópum sem aðhyllist hægri öfgastefnu. Á annan tug verslana voru skemmdar, kveikt var í þremur strætisvögnum og einum sporvagni og fjöldi lögreglubíla var einnig eyðilagður. Drew Harris, yfirmaður lögreglunnar, segir að handtökurnar verði mun fleiri, samkvæmt Irish Times. Nokkrir lögreglumenn slösuðust í átökunum en fjögur hundruð slíkir voru kallaðir út til að reyna að hafa hemil á hópnum. Þá reyndu ofbeldismennirnir að komast inn á skólalóðina þar sem árásin var gerð og segir lögregla að þeir hafi spillt rannsóknarvettvangnum og eyðilagt sönnunargögn í málinu.
Írland Tengdar fréttir Miklar óeirðir í Dublin Miklar óeirðir hafa verið a götum miðborgar Dublin í kvöld í kjölfar stunguárásar við grunnskóla þar sem að þrjú ung börn særðust. 23. nóvember 2023 21:44 Særði konu og þrjú börn með hníf í Dyflinni Stúlka og kona eru sagðar í alvarlegu ástandi eftir að maður réðst á konuna og hóp barna í miðborg Dyflinnar á Írlandi. Þrír aðrir, og þar af tvö börn, særðust einnig en ekki jafn alvarlega. 23. nóvember 2023 15:58 Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Fleiri fréttir Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Sjá meira
Miklar óeirðir í Dublin Miklar óeirðir hafa verið a götum miðborgar Dublin í kvöld í kjölfar stunguárásar við grunnskóla þar sem að þrjú ung börn særðust. 23. nóvember 2023 21:44
Særði konu og þrjú börn með hníf í Dyflinni Stúlka og kona eru sagðar í alvarlegu ástandi eftir að maður réðst á konuna og hóp barna í miðborg Dyflinnar á Írlandi. Þrír aðrir, og þar af tvö börn, særðust einnig en ekki jafn alvarlega. 23. nóvember 2023 15:58