Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eldfjalla- og náttúruvárhópi Suðurlands, þar sem segir að landrisið megi einnig sjá á GPS-mælum á svæðinu.
„Einnig má nefna það landris sem hefur staðið yfir í Öskju frá september 2021 hefur verið um 30 mm á mánuði eða um 1 mm á dag,“ segir í tilkynningu.
