Myndaveisla: Grindvíkingar tóku yfir Smárann Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2023 10:30 Þessar stúlkur voru ánægðar með sitt fólk. Vísir/Hulda Margrét Það var sannkallaður Grindavíkurdagur í Smáranum í gær þegar körfuboltalið félagsins í karla- og kvennaflokki léku í Subway-deildunum. Mikil stemmning var á svæðinu og gulur og blár litur allsráðandi. Kvennalið Grindavíkur mætti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna og vann öruggan þrjátíu stiga sigur 93-63. Karlaliðið fylgdi því eftir með öðrum góðum sigri en þeir lögðu Hamar 100-80 fyrir framan mikinn fjölda áhorfenda. Gríðarleg stemmning var í Smáranum. Boðið var upp á fisk og franskar og þá var búið að setja upp stuðningsmannasvæði á Kópavogsvelli en Breiðablik var Grindavík innan handar með skipulagningu dagskrár. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Hulda Margrét ljósmyndari Vísis tók í Smáranum í gær. Grindavíkurkonur hófu daginn á góðum sigri.Vísir/Hulda Margrét Hekla Eik Nökkvadóttir og Hulda Björk Ólafsdóttir fagna í leikslok en þær eru báðar uppaldir Grindvíkingar.Vísir/Hulda Margrét Hörður Unnsteinsson stjórnandi Subway Körfuboltakvölds kvenna var mættur í Smárann.Vísir/Hulda Margrét Ólöf Helga Pálsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir voru sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds í gær.Vísir/Hulda Margrét Ingibergur Þór Jónasson formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og Eva Braslis ræða saman eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Helga Vala Helgadóttir fyrrum þingkona var mætt til að styðja Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Fólk var ánægt að geta hitt hvort annað í Smáranum í gær.Vísir/Hulda Margrét Hjörtun slógu fyrir Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Þessi var vel merktur í gulu og bláu.Vísir/Hulda Margrét Einbeitigin skein úr hverju andliti.Vísir/Hulda Margrét Guli og bláu liturinn var á mörgum andlitum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Rýnt í stöðu mála úr stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar gátu brosað í gær.Vísir/Hulda Margrét Gleðin var allsráðandi.Vísir/Hulda Margrét Einbeitingin í botni.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Það þarf víst að skrásetja allt.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi í miklu fjöri.Vísir/Hulda Margrét Menn fögnuðu sínu fólki.Vísir/Hulda Margrét Þessi ungi drengur fylgdist vel með því sem fram fór.Vísir/Hulda Margrét Það var hugur í Grindvíkingum í gær.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið fann sér ýmislegt að gera á meðan á leik stóð.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var mættur í Smárann og fór í viðtal á Stöð 2 Sport.Vísir/Hulda Margrét Það var bjart yfir Grindvíkingum í stúkunni í gær.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru einnig duglegir að hvetja sína menn til dáða.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru í stuði.Vísir/Hulda Margrét Þessir fögnuðu vel.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi lét vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Gulur og blár litur var allsráðandi í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Þessir strákar voru í miklu stuði.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti ásamt Hannesi S. Jónssyni framkvæmdastjóra KKÍ og Guðbjörgu Norðfjörð formanni.Vísir/Hulda Margrét Menn voru glaðir að leikjunum loknum.Vísir/Hulda Margrét King Kane fáni Grindavíkur var rifinn upp til heiðurs DeAndre Kane leikmanns liðsins.Vísir/Hulda Margrét Stemmningin í Smáranum var afar góð.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur létu vel í sér heyra á pöllunum.Vísir/Hulda Margrét Arnór Tristan Helgason hefur slegið í gegn síðustu vikur í liði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Ólafsson er fyrirliði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ungir Grindvíkingar fagna með DeAndre Kane í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar tóku yfir Smárann í gær.Vísir/Hulda Margrét Subway-deild karla Grindavík UMF Grindavík Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Kvennalið Grindavíkur mætti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna og vann öruggan þrjátíu stiga sigur 93-63. Karlaliðið fylgdi því eftir með öðrum góðum sigri en þeir lögðu Hamar 100-80 fyrir framan mikinn fjölda áhorfenda. Gríðarleg stemmning var í Smáranum. Boðið var upp á fisk og franskar og þá var búið að setja upp stuðningsmannasvæði á Kópavogsvelli en Breiðablik var Grindavík innan handar með skipulagningu dagskrár. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Hulda Margrét ljósmyndari Vísis tók í Smáranum í gær. Grindavíkurkonur hófu daginn á góðum sigri.Vísir/Hulda Margrét Hekla Eik Nökkvadóttir og Hulda Björk Ólafsdóttir fagna í leikslok en þær eru báðar uppaldir Grindvíkingar.Vísir/Hulda Margrét Hörður Unnsteinsson stjórnandi Subway Körfuboltakvölds kvenna var mættur í Smárann.Vísir/Hulda Margrét Ólöf Helga Pálsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir voru sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds í gær.Vísir/Hulda Margrét Ingibergur Þór Jónasson formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og Eva Braslis ræða saman eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Helga Vala Helgadóttir fyrrum þingkona var mætt til að styðja Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Fólk var ánægt að geta hitt hvort annað í Smáranum í gær.Vísir/Hulda Margrét Hjörtun slógu fyrir Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Þessi var vel merktur í gulu og bláu.Vísir/Hulda Margrét Einbeitigin skein úr hverju andliti.Vísir/Hulda Margrét Guli og bláu liturinn var á mörgum andlitum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Rýnt í stöðu mála úr stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar gátu brosað í gær.Vísir/Hulda Margrét Gleðin var allsráðandi.Vísir/Hulda Margrét Einbeitingin í botni.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Það þarf víst að skrásetja allt.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi í miklu fjöri.Vísir/Hulda Margrét Menn fögnuðu sínu fólki.Vísir/Hulda Margrét Þessi ungi drengur fylgdist vel með því sem fram fór.Vísir/Hulda Margrét Það var hugur í Grindvíkingum í gær.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið fann sér ýmislegt að gera á meðan á leik stóð.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var mættur í Smárann og fór í viðtal á Stöð 2 Sport.Vísir/Hulda Margrét Það var bjart yfir Grindvíkingum í stúkunni í gær.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru einnig duglegir að hvetja sína menn til dáða.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru í stuði.Vísir/Hulda Margrét Þessir fögnuðu vel.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi lét vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Gulur og blár litur var allsráðandi í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Þessir strákar voru í miklu stuði.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti ásamt Hannesi S. Jónssyni framkvæmdastjóra KKÍ og Guðbjörgu Norðfjörð formanni.Vísir/Hulda Margrét Menn voru glaðir að leikjunum loknum.Vísir/Hulda Margrét King Kane fáni Grindavíkur var rifinn upp til heiðurs DeAndre Kane leikmanns liðsins.Vísir/Hulda Margrét Stemmningin í Smáranum var afar góð.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur létu vel í sér heyra á pöllunum.Vísir/Hulda Margrét Arnór Tristan Helgason hefur slegið í gegn síðustu vikur í liði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Ólafsson er fyrirliði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ungir Grindvíkingar fagna með DeAndre Kane í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar tóku yfir Smárann í gær.Vísir/Hulda Margrét
Subway-deild karla Grindavík UMF Grindavík Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira