Skera niður hjá úreltri Alexu Samúel Karl Ólason skrifar 17. nóvember 2023 16:35 Niðurskurðarhnífurinn hefur verið á lofti hjá Amazon á árinu. AP/Michael Sohn Forsvarsmenn Amazon hafa ákveðið að segja upp starfsmönnum sem komið hafa að þróun talgervilsins Alexa. Meiri áherslu á að leggja á þróun gervigreindar eins og ChatGPT. Ekki liggur fyrir hve mörgum verður sagt upp en samkvæmt frétt Reuters er um að ræða nokkur hundruð starfsmenn. Í pósti til starfsmanna sagði einn yfirmanna deildarinnar sem haldið hefur utan um spjallþjarkan Alexa að markmiðið með breytingunum væri að nýta auðlindir fyrirtækisins best í samræmi við forgangsverkefni fyrirtækisins og það hvað skiptir áhorfendur mestu máli. Það væri þróun gervigreindarforrits. Daniel Rausch, áðurnefndur yfirmaður, sagðist vongóður um að innleiðing gervigreindar og mállíkans í Alexu myndi vegnast vel og sagði mikinn árangur þegar hafa náðst. Alexa er líklega þekktasti spjallþjarki heimsins, kannski í öðru sæti á eftir Siri, og um tíma störfuðu um fimm þúsund manns við þróun hennar og Echo-hátalaranna sem tengjast henni. Alexa byggir þó á tækni sem þykir nú úrelt. Gervigreindarforrit eins og Chat GPT frá Open AI, Bing frá Microsoft og Bard frá Google njóta mikillar athygli þessa dagana. Þar er um að ræða forrit sem geta búið til texta, kóða, myndir og annað, eftir spurningum og ráðleggingum notenda. Segl hafa verið dregin saman í öðrum deildum Amazon að undanförnu og má þar nefnda tónlistardeild fyrirtækisins og tölvuleikjadeild. Reuters segir hluta starfa sem lögð hafa verið niður í öðrum deildum hafa komið að Alexa. Niðurskurðarhnífurinn hefur verið mikið á lofti hjá Amazon, einhverju stærsta fyrirtækis heims, á árinu, þar sem sala hefur dregist saman. Þrátt fyrir þann samdrátt skilaði aflaði fyrirtækið töluvert meiri tekna á þriðja ársfjórðungi en greinendur bjuggust við. Í frétt CNBC segir til að mynda að fyrr á árinu hafi fyrirtækið framkvæmt stærstu hópuppsögn í sögu Bandaríkjanna, þegar 27 þúsund manns var sagt upp. Samhliða því voru nokkrar af óarðbærum deildum fyrirtækisins lagðar niður. Bandaríkin Amazon Gervigreind Tengdar fréttir Amazon sakað um bellibrögð með Prime-áskriftir Alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna (FTC) stefndi tæknirisanum Amazon fyrir að blekkja viðskiptavini sína til þess að skrá sig í áskriftarþjónustu og gera þeim erfitt fyrir að segja henni upp. Fyrirtækið hafnar ásökununum alfarið. 22. júní 2023 11:34 Starfsmaður Amazon Ring njósnaði um konur með dyrabjöllumyndavél Fyrrverandi starfsmaður dyrabjöllumyndavéladeildar tæknirisans Amazon njósnaði um konur með myndavélum í bað- og svefnherbergjum um nokkurra mánaða skeið árið 2017. Þetta kemur fram í sátt sem bandarísk yfirvöld gerðu við fyrirtækið vegna brota á persónuverndarlögum. 1. júní 2023 10:41 Segja upp 18 þúsund manns Forstjóri bandaríska vefverslunarrisans Amazon segir að til standi að segja upp 18 þúsund manns sem hluti af aðgerðum til að draga úr rekstrarkostnaði. 5. janúar 2023 07:45 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Ekki liggur fyrir hve mörgum verður sagt upp en samkvæmt frétt Reuters er um að ræða nokkur hundruð starfsmenn. Í pósti til starfsmanna sagði einn yfirmanna deildarinnar sem haldið hefur utan um spjallþjarkan Alexa að markmiðið með breytingunum væri að nýta auðlindir fyrirtækisins best í samræmi við forgangsverkefni fyrirtækisins og það hvað skiptir áhorfendur mestu máli. Það væri þróun gervigreindarforrits. Daniel Rausch, áðurnefndur yfirmaður, sagðist vongóður um að innleiðing gervigreindar og mállíkans í Alexu myndi vegnast vel og sagði mikinn árangur þegar hafa náðst. Alexa er líklega þekktasti spjallþjarki heimsins, kannski í öðru sæti á eftir Siri, og um tíma störfuðu um fimm þúsund manns við þróun hennar og Echo-hátalaranna sem tengjast henni. Alexa byggir þó á tækni sem þykir nú úrelt. Gervigreindarforrit eins og Chat GPT frá Open AI, Bing frá Microsoft og Bard frá Google njóta mikillar athygli þessa dagana. Þar er um að ræða forrit sem geta búið til texta, kóða, myndir og annað, eftir spurningum og ráðleggingum notenda. Segl hafa verið dregin saman í öðrum deildum Amazon að undanförnu og má þar nefnda tónlistardeild fyrirtækisins og tölvuleikjadeild. Reuters segir hluta starfa sem lögð hafa verið niður í öðrum deildum hafa komið að Alexa. Niðurskurðarhnífurinn hefur verið mikið á lofti hjá Amazon, einhverju stærsta fyrirtækis heims, á árinu, þar sem sala hefur dregist saman. Þrátt fyrir þann samdrátt skilaði aflaði fyrirtækið töluvert meiri tekna á þriðja ársfjórðungi en greinendur bjuggust við. Í frétt CNBC segir til að mynda að fyrr á árinu hafi fyrirtækið framkvæmt stærstu hópuppsögn í sögu Bandaríkjanna, þegar 27 þúsund manns var sagt upp. Samhliða því voru nokkrar af óarðbærum deildum fyrirtækisins lagðar niður.
Bandaríkin Amazon Gervigreind Tengdar fréttir Amazon sakað um bellibrögð með Prime-áskriftir Alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna (FTC) stefndi tæknirisanum Amazon fyrir að blekkja viðskiptavini sína til þess að skrá sig í áskriftarþjónustu og gera þeim erfitt fyrir að segja henni upp. Fyrirtækið hafnar ásökununum alfarið. 22. júní 2023 11:34 Starfsmaður Amazon Ring njósnaði um konur með dyrabjöllumyndavél Fyrrverandi starfsmaður dyrabjöllumyndavéladeildar tæknirisans Amazon njósnaði um konur með myndavélum í bað- og svefnherbergjum um nokkurra mánaða skeið árið 2017. Þetta kemur fram í sátt sem bandarísk yfirvöld gerðu við fyrirtækið vegna brota á persónuverndarlögum. 1. júní 2023 10:41 Segja upp 18 þúsund manns Forstjóri bandaríska vefverslunarrisans Amazon segir að til standi að segja upp 18 þúsund manns sem hluti af aðgerðum til að draga úr rekstrarkostnaði. 5. janúar 2023 07:45 Mest lesið Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hækka verð á PS5 í Evrópu vegna „krefjandi“ umhverfis Neytendur Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Amazon sakað um bellibrögð með Prime-áskriftir Alríkisviðskiptastofnun Bandaríkjanna (FTC) stefndi tæknirisanum Amazon fyrir að blekkja viðskiptavini sína til þess að skrá sig í áskriftarþjónustu og gera þeim erfitt fyrir að segja henni upp. Fyrirtækið hafnar ásökununum alfarið. 22. júní 2023 11:34
Starfsmaður Amazon Ring njósnaði um konur með dyrabjöllumyndavél Fyrrverandi starfsmaður dyrabjöllumyndavéladeildar tæknirisans Amazon njósnaði um konur með myndavélum í bað- og svefnherbergjum um nokkurra mánaða skeið árið 2017. Þetta kemur fram í sátt sem bandarísk yfirvöld gerðu við fyrirtækið vegna brota á persónuverndarlögum. 1. júní 2023 10:41
Segja upp 18 þúsund manns Forstjóri bandaríska vefverslunarrisans Amazon segir að til standi að segja upp 18 þúsund manns sem hluti af aðgerðum til að draga úr rekstrarkostnaði. 5. janúar 2023 07:45