Það helsta í dag:
- Þjónustumiðstöð fyrir Grindvíkinga í Tollhúsinu í Reykjavík hefur verið opnuð.
- Grindvíkingar fá ekki að fara inn í bæinn nema búið sé að hafa samband við þá.
- Skjálftavirknin hefur haldist stöðug frá því á laugardag og megin áhersla er á vöktun virkninnar við kvikuganginn og í Grindavík.
- Sigdalurinn í Grindavík heldur áfram að dýpka og enn er töluverð jarðskjálftavirkni á Reykjanesi.
Að neðan má sjá vefmyndavél Vísis á Þorbirni:
Og hér að neðan má sjá vefmyndavél Vísis sem sýnir yfir Grindavík:
Fréttastofa fylgist með þróun mála í allan dag. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni (F5).