Lágmark um tvær vikur í að Grindvíkingar geti flutt aftur heim Oddur Ævar Gunnarsson og Lovísa Arnardóttir skrifa 12. nóvember 2023 11:18 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn. Vísir/Arnar Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavörnum, segir að sú staða sem sé nú uppi á Reykjanesinu sé algjör biðstaða. Beðið sé eftir því að það fari að gjósa, Þetta kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni. Hann segir það til skoðunar hvort að íbúar fái að fara heim. Enn sé óljóst hvar kvikan kemur upp og hættusvæðið því enn stórt. „Við erum að skoða þetta og hvað er hægt að gera,“ segir Víðir. Hann segir að öryggi fólks sé alltaf í forgrunni. Eins og fram hefur komið funda vísindamenn Veðurstofu Íslands nú með viðbragðsaðilum. Þar er farið yfir nýjustu gögn vegna jarðhræringanna í Grindavík og staðan metin, meðal annars hvort hægt sé að hleypa íbúum heim að sækja nauðsynjar og gæludýr. Algjör biðstaða Víðir segir stöðuna núna algera biðstöðu. „Við erum bara að bíða eftir að það fari að gjósa,“ segir Víðir og að það væri miklu líklegra að það gerðist en ekki þegar kvikan er komin svona grunnt. Hann segir sviðsmyndina þannig að það geti opnast á ganginn hvar sem er og það verði hraungos. Víðir segir fólkið í bænum það mikilvægasta. Það væri ekki alltaf hægt að bæta hluti sem þau geti misst en að Grindvíkingar hafi sammælst um að koma sér út með góðum hætti á föstudag. Hann segir alveg sama hvað gerist næst, þá sé alltaf að lágmarki um tvær vikur hvort íbúar geti flutt heim. „Það er gríðarleg óvissa fyrir þetta fólk,“ segir Víðir. Hann segir almannavarnir líka horfa til lengri tíma og að mikil vinna sé framundan við að laga það tjón sem þegar hefur orðið á innviðum í bænum. Fyrsta mál að koma börnum í skóla Víðir segir næstu skref unnin í samráði við Grindvíkinga og sveitarstjórnina. Það sé unnið hörðum höndum að því að finna aðstöðu fyrir þau svo hægt sé að halda uppi starfsemi stjórnkerfisins. Með fyrstu málum á dagskrá hafi verið að koma börnum í skóla og að það sé unnið hörðum höndum að því. „Lífið er á hvolfi en það eru allir af vilja gerðir til að hjálpa. Við höfum oft talað um hvað það skiptir miklu máli, þegar reyni rá, að sýna samstöðu og það reynir virkilega á það núna.“ Spurður um varnargarða segir Víðir stjórnvöld komin nokkuð langt í hönnun þeirra. Á svæðið séu komnar vinnuvélar og síðustu sólarhringa hafi verið ekið með efni að Sýlingarfelli og aðra staði þar sem hraun gæti runnið að, annað hvort að byggð eða virkjuninni. „Heilsa velferð og íbúa í Grindavík er númer eitt, tvö og þrjú,“ segir Víðir. Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Bátar verði fluttir úr höfninni Landhelgisgæslan hefur það til skoðunar að aðstoða eigendur báta sem enn eru eftir í Grindavíkurhöfn að flytja þá annað. Nítján bátar eru enn við höfn. 12. nóvember 2023 10:51 „Þetta var fyrir Grindavík“ Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir varð í gær Noregsmeistari í knattspyrnu með Vålerenga. Í færslu á samfélagsmiðlinum X tileinkaði hún heimabænum sínum sigurinn. 12. nóvember 2023 10:30 Vaktin: Hefur verulega dregið úr skjálftavirkni vegna spennulosunar Sérfræðingar hjá almannavörnum, aðgerðastjórnum og Veðurstofunni hittust á fundi um stöðuna í Grindavík í morgun. Þeir telja tímabundið svigrúm fyrir aðgerðir almannavarna til að sækja nauðsynjar. Lögreglan á Suðurnesjum hefur veitt íbúum í einu hverfi heimild til þess. 12. nóvember 2023 07:22 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Sjá meira
Hann segir það til skoðunar hvort að íbúar fái að fara heim. Enn sé óljóst hvar kvikan kemur upp og hættusvæðið því enn stórt. „Við erum að skoða þetta og hvað er hægt að gera,“ segir Víðir. Hann segir að öryggi fólks sé alltaf í forgrunni. Eins og fram hefur komið funda vísindamenn Veðurstofu Íslands nú með viðbragðsaðilum. Þar er farið yfir nýjustu gögn vegna jarðhræringanna í Grindavík og staðan metin, meðal annars hvort hægt sé að hleypa íbúum heim að sækja nauðsynjar og gæludýr. Algjör biðstaða Víðir segir stöðuna núna algera biðstöðu. „Við erum bara að bíða eftir að það fari að gjósa,“ segir Víðir og að það væri miklu líklegra að það gerðist en ekki þegar kvikan er komin svona grunnt. Hann segir sviðsmyndina þannig að það geti opnast á ganginn hvar sem er og það verði hraungos. Víðir segir fólkið í bænum það mikilvægasta. Það væri ekki alltaf hægt að bæta hluti sem þau geti misst en að Grindvíkingar hafi sammælst um að koma sér út með góðum hætti á föstudag. Hann segir alveg sama hvað gerist næst, þá sé alltaf að lágmarki um tvær vikur hvort íbúar geti flutt heim. „Það er gríðarleg óvissa fyrir þetta fólk,“ segir Víðir. Hann segir almannavarnir líka horfa til lengri tíma og að mikil vinna sé framundan við að laga það tjón sem þegar hefur orðið á innviðum í bænum. Fyrsta mál að koma börnum í skóla Víðir segir næstu skref unnin í samráði við Grindvíkinga og sveitarstjórnina. Það sé unnið hörðum höndum að því að finna aðstöðu fyrir þau svo hægt sé að halda uppi starfsemi stjórnkerfisins. Með fyrstu málum á dagskrá hafi verið að koma börnum í skóla og að það sé unnið hörðum höndum að því. „Lífið er á hvolfi en það eru allir af vilja gerðir til að hjálpa. Við höfum oft talað um hvað það skiptir miklu máli, þegar reyni rá, að sýna samstöðu og það reynir virkilega á það núna.“ Spurður um varnargarða segir Víðir stjórnvöld komin nokkuð langt í hönnun þeirra. Á svæðið séu komnar vinnuvélar og síðustu sólarhringa hafi verið ekið með efni að Sýlingarfelli og aðra staði þar sem hraun gæti runnið að, annað hvort að byggð eða virkjuninni. „Heilsa velferð og íbúa í Grindavík er númer eitt, tvö og þrjú,“ segir Víðir.
Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Bátar verði fluttir úr höfninni Landhelgisgæslan hefur það til skoðunar að aðstoða eigendur báta sem enn eru eftir í Grindavíkurhöfn að flytja þá annað. Nítján bátar eru enn við höfn. 12. nóvember 2023 10:51 „Þetta var fyrir Grindavík“ Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir varð í gær Noregsmeistari í knattspyrnu með Vålerenga. Í færslu á samfélagsmiðlinum X tileinkaði hún heimabænum sínum sigurinn. 12. nóvember 2023 10:30 Vaktin: Hefur verulega dregið úr skjálftavirkni vegna spennulosunar Sérfræðingar hjá almannavörnum, aðgerðastjórnum og Veðurstofunni hittust á fundi um stöðuna í Grindavík í morgun. Þeir telja tímabundið svigrúm fyrir aðgerðir almannavarna til að sækja nauðsynjar. Lögreglan á Suðurnesjum hefur veitt íbúum í einu hverfi heimild til þess. 12. nóvember 2023 07:22 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Sjá meira
Bátar verði fluttir úr höfninni Landhelgisgæslan hefur það til skoðunar að aðstoða eigendur báta sem enn eru eftir í Grindavíkurhöfn að flytja þá annað. Nítján bátar eru enn við höfn. 12. nóvember 2023 10:51
„Þetta var fyrir Grindavík“ Grindvíkingurinn Ingibjörg Sigurðardóttir varð í gær Noregsmeistari í knattspyrnu með Vålerenga. Í færslu á samfélagsmiðlinum X tileinkaði hún heimabænum sínum sigurinn. 12. nóvember 2023 10:30
Vaktin: Hefur verulega dregið úr skjálftavirkni vegna spennulosunar Sérfræðingar hjá almannavörnum, aðgerðastjórnum og Veðurstofunni hittust á fundi um stöðuna í Grindavík í morgun. Þeir telja tímabundið svigrúm fyrir aðgerðir almannavarna til að sækja nauðsynjar. Lögreglan á Suðurnesjum hefur veitt íbúum í einu hverfi heimild til þess. 12. nóvember 2023 07:22