Bein útsending: Tjaldað til einnar nætur? – opið málþing Velferðarvaktar Atli Ísleifsson skrifar 9. nóvember 2023 12:30 Markmiðið með málþinginu sé að fá fram raunsæja mynd af stöðunni og hvernig bregðast eigi við þeim vanda sem blasir einkum við framangreindum hópum. Stjr Velferðarvaktin stendur fyrir opnu málþingi um stöðu tekjuminni hópa á húsnæðismarkaði milli klukkan 13 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í streymi í spilaranum að neðan. Í tilkynningu frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu segir að margir tekjuminni hópar standi frammi fyrir miklum erfiðleikum á húsnæðismarkaði, þar með talið leigjendur, fatlað fólk, námsmenn, ungt fólk, fyrstu kaupendur, öryrkjar og eldra fólk. Markmiðið með málþinginu sé að fá fram raunsæja mynd af stöðunni og hvernig bregðast eigi við þeim vanda sem blasir einkum við framangreindum hópum. „Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, munu upplýsa um stöðu og eftirfylgni rammasamnings um húsnæðisuppbyggingu sem undirritaður var í júlí 2022. Fulltrúar hagsmunaaðila munu greina frá því hvernig staðan blasir við þeirra hópi. Þá mun fulltrúi ÖBÍ réttindasamtaka kynna nýja skýrslu um húsnæðismál fatlaðs fólks. Að loknum erindum fara fram umræður á borðum þar sem markmiðið er að fá fram tillögur um aðgerðir sem miða að því að bregðast við stöðunni á húsnæðismarkaði hér og nú og til framtíðar litið,“ segir í tilkynningunni. Málþingsstjóri er Lára Ómarsdóttir, fjölmiðlakona. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13.00-13.05 Setning. Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktar. 13.05-13.25 Ganga markmið rammasamnings ríkis og sveitarfélaga um aukið framboð íbúða 2023-2032 eftir gagnvart tekju- og efnaminni hópum? Eru hindranir á leiðinni og þá hvaða? • Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra.• Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 13.25-13.45 Skýrsla um húsnæðismál fatlaðs fólks• María Pétursdóttir, formaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, kynnir nýja skýrslu samtakanna.• Kjartan Þór Ingason, starfsmaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, flytur örsögur úr raunveruleikanum. 13.45-14.30 Hver er staða tekju- og efnaminni hópa á húsnæðismarkaði í dag? Hvaða úrbóta er þörf?• Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands, flytur örsögur úr raunveruleikanum.• Þórólfur Júlían Dagsson, stofnandi hóps heimilislausra Íslendinga.• Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda á Íslandi.• Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi og umsjónarmaður innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar.• Ragnar Þór Ingólfsson, varaformaður stjórnar Bjargs íbúðafélags. 14.30-14.45 Kaffihlé 14.45-15.30 Umræður á vinnuborðum 15.30-15.50 Kynning á helstu niðurstöðum vinnuborða 15.50-16.00 Samantekt og þingi slitið Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira
Í tilkynningu frá félags- og vinnumarkaðsráðuneytinu segir að margir tekjuminni hópar standi frammi fyrir miklum erfiðleikum á húsnæðismarkaði, þar með talið leigjendur, fatlað fólk, námsmenn, ungt fólk, fyrstu kaupendur, öryrkjar og eldra fólk. Markmiðið með málþinginu sé að fá fram raunsæja mynd af stöðunni og hvernig bregðast eigi við þeim vanda sem blasir einkum við framangreindum hópum. „Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, og Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, munu upplýsa um stöðu og eftirfylgni rammasamnings um húsnæðisuppbyggingu sem undirritaður var í júlí 2022. Fulltrúar hagsmunaaðila munu greina frá því hvernig staðan blasir við þeirra hópi. Þá mun fulltrúi ÖBÍ réttindasamtaka kynna nýja skýrslu um húsnæðismál fatlaðs fólks. Að loknum erindum fara fram umræður á borðum þar sem markmiðið er að fá fram tillögur um aðgerðir sem miða að því að bregðast við stöðunni á húsnæðismarkaði hér og nú og til framtíðar litið,“ segir í tilkynningunni. Málþingsstjóri er Lára Ómarsdóttir, fjölmiðlakona. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Dagskrá: 13.00-13.05 Setning. Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktar. 13.05-13.25 Ganga markmið rammasamnings ríkis og sveitarfélaga um aukið framboð íbúða 2023-2032 eftir gagnvart tekju- og efnaminni hópum? Eru hindranir á leiðinni og þá hvaða? • Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra.• Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. 13.25-13.45 Skýrsla um húsnæðismál fatlaðs fólks• María Pétursdóttir, formaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, kynnir nýja skýrslu samtakanna.• Kjartan Þór Ingason, starfsmaður húsnæðismálahóps ÖBÍ réttindasamtaka, flytur örsögur úr raunveruleikanum. 13.45-14.30 Hver er staða tekju- og efnaminni hópa á húsnæðismarkaði í dag? Hvaða úrbóta er þörf?• Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands, flytur örsögur úr raunveruleikanum.• Þórólfur Júlían Dagsson, stofnandi hóps heimilislausra Íslendinga.• Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður Samtaka leigjenda á Íslandi.• Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi og umsjónarmaður innanlandsstarfs Hjálparstarfs kirkjunnar.• Ragnar Þór Ingólfsson, varaformaður stjórnar Bjargs íbúðafélags. 14.30-14.45 Kaffihlé 14.45-15.30 Umræður á vinnuborðum 15.30-15.50 Kynning á helstu niðurstöðum vinnuborða 15.50-16.00 Samantekt og þingi slitið
Húsnæðismál Félagsmál Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Sjá meira