Laut í lægra haldi eftir kynlífsskandal Jón Þór Stefánsson skrifar 8. nóvember 2023 23:46 Framboðsmynd Susönnu Gibson sem sóttist eftir sæti á fulltrúaþingi Virginíuríkis. Hún sagðist ekki ætla að láta þagga niður í sér vegna kynlífsmyndbanda. Hún hlaut þó ekki náð í augum kjósenda. Skjáskot Frambjóðandi Demókrataflokksins laut í lægra haldi í kosningum til fulltrúaþings Virginíuríkis sem fram fóru í gær, en þó með litlum atkvæðamun. Málið vekur sérstaka athygli vegna þess að kynlífsmyndbönd af frambjóðandanum og eiginmanni hennar hafa gengið manna á milli. Minna en þúsund atkvæðum munaði á demókratanum Susönnu Gibsson og keppinaut hennar David Owen, hjá Repúblikanaflokknum. Washington Post greindi frá kynlífsskandalnum snemma í september. Í umfjöllun miðilsins segir að Susanna og eignmaður hennar hafi streymt kynlífi sínu nokkuð reglulega á síðunni Chaturbate, en rúmlega tólf önnur myndbönd hafi verið að finna á öðrum klámsíðum. Sérstaka athygli vakti að Gibson óskaði eftir þjórfé frá áhorfendum streymanna. Hún á að hafa sagt að tekjurnar myndu renna til góðs málefnis. Eftir að kynlífsskandallinn komst í sviðsljósið sagði Gibson að um væri að ræða tilraun til að sverta mannorð sitt. „Pólitískir andstæðingar mínir og bandamenn þeirra úr Repúblikanaflokknum hafa sýnt og sannað að þeir eru reiðubúnir til að fremja kynferðisglæp til þess að ráðast á mig og fjölskyldu mína,“ sagði hún. David Owen, andstæðingur Gibson, vildi ekki tjá sig um málið í kjölfar uppljóstrunarinnar. En í aðdraganda kosninganna sem fram fóru í gær dreifðu aðilar á vegum Repúblikanaflokksins bæklingi sem innihélt klámfengnar myndir af Gibson og höfðu eftir henni kynferðisleg ummæli. „Virginíuríki á betra skilið,“ sagði í bæklingnum. Líkt og áður segir hafði David Owen betur gegn Gibson, en litlu munaði á þeim. Bandaríkin Kynlíf Klám Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira
Minna en þúsund atkvæðum munaði á demókratanum Susönnu Gibsson og keppinaut hennar David Owen, hjá Repúblikanaflokknum. Washington Post greindi frá kynlífsskandalnum snemma í september. Í umfjöllun miðilsins segir að Susanna og eignmaður hennar hafi streymt kynlífi sínu nokkuð reglulega á síðunni Chaturbate, en rúmlega tólf önnur myndbönd hafi verið að finna á öðrum klámsíðum. Sérstaka athygli vakti að Gibson óskaði eftir þjórfé frá áhorfendum streymanna. Hún á að hafa sagt að tekjurnar myndu renna til góðs málefnis. Eftir að kynlífsskandallinn komst í sviðsljósið sagði Gibson að um væri að ræða tilraun til að sverta mannorð sitt. „Pólitískir andstæðingar mínir og bandamenn þeirra úr Repúblikanaflokknum hafa sýnt og sannað að þeir eru reiðubúnir til að fremja kynferðisglæp til þess að ráðast á mig og fjölskyldu mína,“ sagði hún. David Owen, andstæðingur Gibson, vildi ekki tjá sig um málið í kjölfar uppljóstrunarinnar. En í aðdraganda kosninganna sem fram fóru í gær dreifðu aðilar á vegum Repúblikanaflokksins bæklingi sem innihélt klámfengnar myndir af Gibson og höfðu eftir henni kynferðisleg ummæli. „Virginíuríki á betra skilið,“ sagði í bæklingnum. Líkt og áður segir hafði David Owen betur gegn Gibson, en litlu munaði á þeim.
Bandaríkin Kynlíf Klám Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Fleiri fréttir Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Sjá meira