Eru vinnuveitendur á móti fötluðum? Daníel Guðrúnarson Hrafnkelsson skrifar 8. nóvember 2023 11:01 Mín upplifun er að svo virðist vera þar sem það er mun auðveldara fyrir ófatlaðan einstakling að fá vinnu, en fyrir fatlaðan. Til dæmis um það veit ég að margir ófatlaðir ganga auðveldlega úr einni vinnu í aðra, sem getur reynst fötluðum einstaklingum mun erfiðara. Það er óháð því að fatlaðir einstaklingar eru oft jafn duglegir og ófatlaðir einstaklingar. Til dæmis um það er hægt að horfa á Bitty & Beau’s Coffee sem er í Bandaríkjunum. Þar er fjallað um ófötluð hjón sem hafa einungis ráðið fatlaða einstaklinga til starfa hjá sér. Í viðtali við hjónin segja þau fatlaða einstaklinga vera mun duglegri og viljugari til að mæta til vinnu en ófatlaðir einstaklingar. Segir það ekki allt sem segja þarf? En hvað hafa vinnuveitendur á móti fötluðum einstaklingum? Af hverju er þá mun einfaldara fyrir ófatlaðan einstakling að fá vinnu heldur en fyrir fatlaðan? Hefur það eitthvað með fötlun að gera eða eru vinnuveitendur hræddir við fatlaða einstaklinga? Mér finnst að vinnuveitendur ættu að gefa fötluðum einstaklingum mun fleiri starfstækifæri og að útiloka okkur ekki sem duglegan og mikilvægan starfskraft. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni fatlaðs fólks Mest lesið Með baunabyssu í kennaraverkfalli Ólafur Hauksson Skoðun Vanvirðing við einkaframtakið og verðmætasköpun Bessí Þóra Jónsdóttir Skoðun Á að banna rauða jólasveininn? Stefán Vagn Stefánsson Skoðun Það þarf meiri töffara í okkur Davíð Már Sigurðsson Skoðun Samfylkingin ætlar ekki að hækka tekjuskatt Alma D. Möller Skoðun Verðum að rannsaka hvað gerðist í Covid Hildur Þórðardóttir Skoðun Treystir þú konum? Hópur 72 kvenna úr sex stjórnmálaflokkum Skoðun Unga fólkið og frjósemi María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Við þurfum að tala um Bálstofuna Matthías Kormáksson Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Lögreglumenn samningslausir mánuðum saman og án verkfallsréttar Fjölnir Sæmundsson skrifar Skoðun Hver vill kenna? Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Við þurfum að tala um Bálstofuna Matthías Kormáksson skrifar Skoðun Vanvirðing við einkaframtakið og verðmætasköpun Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin ætlar ekki að hækka tekjuskatt Alma D. Möller skrifar Skoðun Hvað eiga eldri borgarar að kjósa? Hjördís Hendriksdóttir skrifar Skoðun Við erum að ná árangri Ásmundur Einar Daðason skrifar Skoðun Verðum að rannsaka hvað gerðist í Covid Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Ég og amma mín sem er dáin Lovísa Oktovía Eyvindsdóttir skrifar Skoðun Spegill eða stjórntæki? Hlutverk skoðanakannana og almenningsálits í stefnumótun og stjórnmálum Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Með baunabyssu í kennaraverkfalli Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Hver tilheyrir hverjum? Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Það þarf meiri töffara í okkur Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Unga fólkið og frjósemi María Rut Baldursdóttir,Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum frelsi til handfæraveiða – eflum sjávarbyggðirnar Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Verja þarf friðinn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mannsæmandi lífeyrislaun strax Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Munu bara allir fá dánaraðstoð? Bjarni Jónsson skrifar Skoðun Hvað er Arne Slot þjálfari Liverpool að gera rétt?–vangaveltur frá sálfræðingi Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Billy bókahilla og börnin mín Þorbjörg Marínósdóttir skrifar Skoðun Á að banna rauða jólasveininn? Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Er skárra að kasta upp um dómsniðurstöðuna en að dómarinn dæmi? Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Píratar hafa metnaðarfyllstu umhverfis- og loftslagsstefnuna Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Svör við atvinnuumsóknum – Ákall til atvinnurekenda Valgerður Rut Jakobsdóttir skrifar Skoðun Umræða á villigötum Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Treystir þú konum? Hópur 72 kvenna úr sex stjórnmálaflokkum skrifar Skoðun Eigum við ekki bara að klára þetta Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Löggilding iðngreina stuðlar að auknum gæðum og öryggi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Draumalandið Björn Þorláksson skrifar Sjá meira
Mín upplifun er að svo virðist vera þar sem það er mun auðveldara fyrir ófatlaðan einstakling að fá vinnu, en fyrir fatlaðan. Til dæmis um það veit ég að margir ófatlaðir ganga auðveldlega úr einni vinnu í aðra, sem getur reynst fötluðum einstaklingum mun erfiðara. Það er óháð því að fatlaðir einstaklingar eru oft jafn duglegir og ófatlaðir einstaklingar. Til dæmis um það er hægt að horfa á Bitty & Beau’s Coffee sem er í Bandaríkjunum. Þar er fjallað um ófötluð hjón sem hafa einungis ráðið fatlaða einstaklinga til starfa hjá sér. Í viðtali við hjónin segja þau fatlaða einstaklinga vera mun duglegri og viljugari til að mæta til vinnu en ófatlaðir einstaklingar. Segir það ekki allt sem segja þarf? En hvað hafa vinnuveitendur á móti fötluðum einstaklingum? Af hverju er þá mun einfaldara fyrir ófatlaðan einstakling að fá vinnu heldur en fyrir fatlaðan? Hefur það eitthvað með fötlun að gera eða eru vinnuveitendur hræddir við fatlaða einstaklinga? Mér finnst að vinnuveitendur ættu að gefa fötluðum einstaklingum mun fleiri starfstækifæri og að útiloka okkur ekki sem duglegan og mikilvægan starfskraft.
Skoðun Lögreglumenn samningslausir mánuðum saman og án verkfallsréttar Fjölnir Sæmundsson skrifar
Skoðun Spegill eða stjórntæki? Hlutverk skoðanakannana og almenningsálits í stefnumótun og stjórnmálum Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar
Skoðun Hvað er Arne Slot þjálfari Liverpool að gera rétt?–vangaveltur frá sálfræðingi Andri Hrafn Sigurðsson skrifar
Skoðun Er skárra að kasta upp um dómsniðurstöðuna en að dómarinn dæmi? Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Píratar hafa metnaðarfyllstu umhverfis- og loftslagsstefnuna Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar
Skoðun Löggilding iðngreina stuðlar að auknum gæðum og öryggi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar