Skjálftar hafa verið heldur færri en undanfarið og enginn stór hefur komið frá miðnætti. Rétt áður en klukkan sló tólf kom þó einn sem mælidist 3,5 stig.
Elísabet Pálmadóttir segir þó of snemmt að lesa eitthað í þróunina, þetta komi í bylgjum. „Við erum að búast við því að þetta haldi áfram,“ segir Elísabet.