„Ríkisstjórnin hefur orðið okkur til skammar á alþjóðavettvangi“ Helena Rós Sturludóttir skrifar 5. nóvember 2023 20:00 Vísir/Helena Formaður félagsins Ísland-Palestína sagði viðbrögð ríkisstjórnarinnar vegna átakanna á Gasa vera Íslendingum til skammar á samstöðufundi fyrir Palestínu í dag. Tugir eru sagðir hafa verið drepnir og fleiri særst í árásum á flóttamannasvæði í nótt. Tæplega tíu þúsund hafa látist á Gasasvæðinu síðan það kom til átaka á milli Hamas og Ísrael þann sjöunda október. Talið er að 4.800 af þeim séu börn. Hundrað og fimmtíu eru taldir fallnir í Ísrael. Tugir eru sagðir hafa verið drepnir og fleiri særst í árásum á flóttamannasvæðið Al-Maghazi í nótt að sögn sérfræðinga á spítala í nágrenninu. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fundaði óvænt með forseta palestínsku yfirvaldanna á Vesturbakkanum í dag þar sem aukið ofbeldi var til umræðu. Húsfyllir var í Háskólabíó í dag þegar stórfundur fyrir Palestínu fór fram. Félagið Ísland-Palestína stóð fyrir viðburðinum og er yfirskrift hans sú sama og á fyrri fundum félagsins, að Ísland beiti sér fyrir vopnahléi á Gasa. Hjálmar Heiðdal, formaður félagsins Ísland-Palestína, sagði ríkisstjórnina hafa orðið Íslendingum til skammar á alþjóðavettvangi þegar hann ávarpaði gesti á fundinum í dag. Það var samdóma álit gesta á fundinum að íslensk stjórnvöld hafi ekki beitt sér nægilega vel. Heyra má hljóðið í gestum í spilaranum hér að ofan. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Tengdar fréttir Vilja að stjórnvöld fordæmi aðgerðir Ísraels Búist er við því að fólk fjölmenni á stórfund til stuðnings Palestínu í Háskólabíó í dag að sögn eins skipuleggjanda. Yfirvöld í Ísrael hafa gefið fólki á Gasa svæðinu fjórar klukkustundir til að flýja. 5. nóvember 2023 12:13 Húsfyllir í Háskólabíói á stórfundi fyrir Palestínu Meira en þúsund manns eru mættir í Háskólabíó á stórfund fyrir Palestínu, samstöðufund sem félagið Ísland-Palestína stendur fyrir. 5. nóvember 2023 14:44 Fjölmenn kertafleyting við Reykjavíkurtjörn Fjölmargir lögðu leið sína að Reykjavíkurtjörn klukkan átta í kvöld til að taka þátt í kertafleytingu í minningu barna sem látið hafa lífið á Gasa. Nöfn látinna barna voru þulin upp. 29. október 2023 22:04 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Tæplega tíu þúsund hafa látist á Gasasvæðinu síðan það kom til átaka á milli Hamas og Ísrael þann sjöunda október. Talið er að 4.800 af þeim séu börn. Hundrað og fimmtíu eru taldir fallnir í Ísrael. Tugir eru sagðir hafa verið drepnir og fleiri særst í árásum á flóttamannasvæðið Al-Maghazi í nótt að sögn sérfræðinga á spítala í nágrenninu. Utanríkisráðherra Bandaríkjanna fundaði óvænt með forseta palestínsku yfirvaldanna á Vesturbakkanum í dag þar sem aukið ofbeldi var til umræðu. Húsfyllir var í Háskólabíó í dag þegar stórfundur fyrir Palestínu fór fram. Félagið Ísland-Palestína stóð fyrir viðburðinum og er yfirskrift hans sú sama og á fyrri fundum félagsins, að Ísland beiti sér fyrir vopnahléi á Gasa. Hjálmar Heiðdal, formaður félagsins Ísland-Palestína, sagði ríkisstjórnina hafa orðið Íslendingum til skammar á alþjóðavettvangi þegar hann ávarpaði gesti á fundinum í dag. Það var samdóma álit gesta á fundinum að íslensk stjórnvöld hafi ekki beitt sér nægilega vel. Heyra má hljóðið í gestum í spilaranum hér að ofan.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísrael Tengdar fréttir Vilja að stjórnvöld fordæmi aðgerðir Ísraels Búist er við því að fólk fjölmenni á stórfund til stuðnings Palestínu í Háskólabíó í dag að sögn eins skipuleggjanda. Yfirvöld í Ísrael hafa gefið fólki á Gasa svæðinu fjórar klukkustundir til að flýja. 5. nóvember 2023 12:13 Húsfyllir í Háskólabíói á stórfundi fyrir Palestínu Meira en þúsund manns eru mættir í Háskólabíó á stórfund fyrir Palestínu, samstöðufund sem félagið Ísland-Palestína stendur fyrir. 5. nóvember 2023 14:44 Fjölmenn kertafleyting við Reykjavíkurtjörn Fjölmargir lögðu leið sína að Reykjavíkurtjörn klukkan átta í kvöld til að taka þátt í kertafleytingu í minningu barna sem látið hafa lífið á Gasa. Nöfn látinna barna voru þulin upp. 29. október 2023 22:04 Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Vilja að stjórnvöld fordæmi aðgerðir Ísraels Búist er við því að fólk fjölmenni á stórfund til stuðnings Palestínu í Háskólabíó í dag að sögn eins skipuleggjanda. Yfirvöld í Ísrael hafa gefið fólki á Gasa svæðinu fjórar klukkustundir til að flýja. 5. nóvember 2023 12:13
Húsfyllir í Háskólabíói á stórfundi fyrir Palestínu Meira en þúsund manns eru mættir í Háskólabíó á stórfund fyrir Palestínu, samstöðufund sem félagið Ísland-Palestína stendur fyrir. 5. nóvember 2023 14:44
Fjölmenn kertafleyting við Reykjavíkurtjörn Fjölmargir lögðu leið sína að Reykjavíkurtjörn klukkan átta í kvöld til að taka þátt í kertafleytingu í minningu barna sem látið hafa lífið á Gasa. Nöfn látinna barna voru þulin upp. 29. október 2023 22:04