Disney kaupir Comcast úr Hulu Samúel Karl Ólason skrifar 2. nóvember 2023 10:49 Disney mun þurfa að greiða fúlgur fjár fyrir Hulu. AP/Jenny Kane Forsvarsmenn Disney hafa keypt Comcast út úr streymisveitunni Hulu. Fyrirtækið mun borga minnst 8,6 milljarða dala fyrir um þriðjung í streymisveitunni, sem var með um 48 milljónir notenda í sumar. 8,6 milljarðar dala samsvara um 1,2 billjónum króna en það er lágmarksverðið sem Disney mun greiða fyrir hlut Comcast. Viðræður um virði streymisveitunnar og það hvort Comcast eigi rétt á hærri upphæð munu eiga sér stað milli fyrirtækjanna, samkvæmt Wall Street Journal. Forsvarsmenn Disney segjast eiga þessa peninga til. Hulu er ein af fáum streymisveitum heimsins sem hefur skilað hagnaði en þar eru hægt að sjá mikið af þáttum frá Fox og ABC í Bandaríkjunum, auk þátta eins og The Bear og Only Murders in the building, sem framleiddir eru af fyrirtækin. Disney öðlaðist meirihluta í streymisveitunni með kaupunum á 21st Century Fox árið 2019. Síðan þá hefur áskrifendum Hulu fjölgað mjög. Í frétt WSJ segir að forsvarsmenn Disney sjái Hulu sem leið til að ná til breiðs hóps notenda en í september bauð fyrirtækið upp á áskriftarleið í Bandaríkjunum sem sameinar Disney+ og Hulu fyrir tæpa tuttugu dali á mánuði. Óljóst er hvaða áhrif kaupin munu hafa á okkur Íslendinga. Disney Hollywood Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
8,6 milljarðar dala samsvara um 1,2 billjónum króna en það er lágmarksverðið sem Disney mun greiða fyrir hlut Comcast. Viðræður um virði streymisveitunnar og það hvort Comcast eigi rétt á hærri upphæð munu eiga sér stað milli fyrirtækjanna, samkvæmt Wall Street Journal. Forsvarsmenn Disney segjast eiga þessa peninga til. Hulu er ein af fáum streymisveitum heimsins sem hefur skilað hagnaði en þar eru hægt að sjá mikið af þáttum frá Fox og ABC í Bandaríkjunum, auk þátta eins og The Bear og Only Murders in the building, sem framleiddir eru af fyrirtækin. Disney öðlaðist meirihluta í streymisveitunni með kaupunum á 21st Century Fox árið 2019. Síðan þá hefur áskrifendum Hulu fjölgað mjög. Í frétt WSJ segir að forsvarsmenn Disney sjái Hulu sem leið til að ná til breiðs hóps notenda en í september bauð fyrirtækið upp á áskriftarleið í Bandaríkjunum sem sameinar Disney+ og Hulu fyrir tæpa tuttugu dali á mánuði. Óljóst er hvaða áhrif kaupin munu hafa á okkur Íslendinga.
Disney Hollywood Mest lesið Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira