Sir Bobby Charlton lést af slysförum Aron Guðmundsson skrifar 1. nóvember 2023 13:02 Sir Bobby Charlton er látinn, 86 ára að aldri. Getty/Laurence Griffiths Sir Bobby Charlton lést af slysförum eftir að hafa misst jafnvægið og dottið á hjúkrúnarheimilinu sem hann bjó á. Frá þessu er greint á vefsíðu BBC og vitnað í niðurstöður réttarmeinafræðings. Sir Bobby Charlton, goðsögn í sögu Manchester United og enska landsliðsins, lést þann 21. október á sjúkrahúsi í Macclesfield. Þangað var hann fluttur eftir að hafa misst jafnvægið við að standa upp úr stól á hjúkrunarheimilinu The Willows og dottið. Við fallið segir réttarmeinafræðingurinn Jacqueline Devonish að höfuð Charlton hafi skollið á nærliggjandi gluggasyllu og „mögulega á veggofni“ í kjölfarið. Í kjölfarið hafi starfsfólk framkvæmt skoðun á Charlton en ekki tekið ekki eftir neinum sjáanlegum áverkum og skráði það í kjölfarið að hreyfigeta hans virtist óbreytt. Seinna byrjaði hins vegar að myndast bólga á baki hans og var hann þá fluttur á sjúkrahúsið í Macclesfield til nánari skoðunar. Röntgen- og sneiðmyndataka af brjósti leiddi í ljós að Charlton hafði rifbeinsbrotnað og var talinn líklegur til þess að þróa með sér lungnabólgu. Læknar samþykktu síðan að setja Sir Bobby í líknarmeðferð, hann lést fimm dögum síðar. Andlát hans er rakið til fallsins á hjúkrunarheimilinu, áverkum sem hann hlaut á lungum sem og heilabilunarinnar sem hann hafði glímt við undanfarin ár. Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira
Sir Bobby Charlton, goðsögn í sögu Manchester United og enska landsliðsins, lést þann 21. október á sjúkrahúsi í Macclesfield. Þangað var hann fluttur eftir að hafa misst jafnvægið við að standa upp úr stól á hjúkrunarheimilinu The Willows og dottið. Við fallið segir réttarmeinafræðingurinn Jacqueline Devonish að höfuð Charlton hafi skollið á nærliggjandi gluggasyllu og „mögulega á veggofni“ í kjölfarið. Í kjölfarið hafi starfsfólk framkvæmt skoðun á Charlton en ekki tekið ekki eftir neinum sjáanlegum áverkum og skráði það í kjölfarið að hreyfigeta hans virtist óbreytt. Seinna byrjaði hins vegar að myndast bólga á baki hans og var hann þá fluttur á sjúkrahúsið í Macclesfield til nánari skoðunar. Röntgen- og sneiðmyndataka af brjósti leiddi í ljós að Charlton hafði rifbeinsbrotnað og var talinn líklegur til þess að þróa með sér lungnabólgu. Læknar samþykktu síðan að setja Sir Bobby í líknarmeðferð, hann lést fimm dögum síðar. Andlát hans er rakið til fallsins á hjúkrunarheimilinu, áverkum sem hann hlaut á lungum sem og heilabilunarinnar sem hann hafði glímt við undanfarin ár.
Enski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Fleiri fréttir „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Hvort liðið fer á Laugardalsvöllinn? Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Sjá meira