Bað kærustunnar uppi á sviði í Háskólabíó Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 29. október 2023 10:17 Allt ætlaði um koll að keyra í Háskólabíó í gærkvöldi þegar Dagur Sigurðsson, söngvari, bar upp bónorð sem uppvakningur. Áhorfendur á Halloween Horrow show sem fram fór í Háskólabíó í gær, fengu óvænt atriði undir lok sýningarinnar þegar Dagur Sigurðsson, söngvari, bað kærustu sinnar, Elvu Daggar Sigurðardóttur á sviðinu. Halloween Horror Show, „hryllilegasta tónleikasýning sögunnar,“ skartar mörgu af fremsta tónlistarfólki landsins. Meðal þeirra sem þar koma fram eru Gréta Salóme, Andrea Gylfa, Guðrún Árný, Erpur Eyvindarson og Stebbi Jak. Dagur Sigurðsson, söngvari, var þó óumdeilanlega stjarna kvöldsins í gær en hann spilaði út óvæntu og hjartnæmu atriði undir lok sýningarinnar. Elva Dögg þurfti ekki að hugsa sig um þegar Dagur bar upp bónorðið. Þá leiddi maður Elvu Dögg inn á sviðið þar sem Dagur hafði nýlokið við atriði. „Dagur minn, þú baðst mig um að fara og finna fyrir þig konu, sem þú ættir eitthvað vantalað við,“ sagði maðurinn. „Ég vona að þetta sé rétt kona?“ Þetta er rétt kona, réttur maður á réttum tíma á réttum stað. „Ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja“ „Fyrir fimm árum bauð ég þessari gullfallegu skvísu, hjartahlýju og frábæru, á Halloween horror show,“ sagði Dagur og uppskar mikinn fögnuð áhorfenda. „Þessi fimm ár hafa verið bestu ár ævi minnar.“ „Ég næ ekki að tala einusinni svo ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja: Elva Dögg, viltu giftast mér?“ Elva þurfti ekki að hugsa sig um og játaði. Eftir innilegan koss undir áköfum fagnaðarlátum innsiglaði Dagur bónorðið með hring. Ásgeir Helgi Þrastarson náði bónorðinu á myndband, sem sjá má hér að neðan. Ástin og lífið Tímamót Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira
Halloween Horror Show, „hryllilegasta tónleikasýning sögunnar,“ skartar mörgu af fremsta tónlistarfólki landsins. Meðal þeirra sem þar koma fram eru Gréta Salóme, Andrea Gylfa, Guðrún Árný, Erpur Eyvindarson og Stebbi Jak. Dagur Sigurðsson, söngvari, var þó óumdeilanlega stjarna kvöldsins í gær en hann spilaði út óvæntu og hjartnæmu atriði undir lok sýningarinnar. Elva Dögg þurfti ekki að hugsa sig um þegar Dagur bar upp bónorðið. Þá leiddi maður Elvu Dögg inn á sviðið þar sem Dagur hafði nýlokið við atriði. „Dagur minn, þú baðst mig um að fara og finna fyrir þig konu, sem þú ættir eitthvað vantalað við,“ sagði maðurinn. „Ég vona að þetta sé rétt kona?“ Þetta er rétt kona, réttur maður á réttum tíma á réttum stað. „Ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja“ „Fyrir fimm árum bauð ég þessari gullfallegu skvísu, hjartahlýju og frábæru, á Halloween horror show,“ sagði Dagur og uppskar mikinn fögnuð áhorfenda. „Þessi fimm ár hafa verið bestu ár ævi minnar.“ „Ég næ ekki að tala einusinni svo ég ætla bara að hætta þessu kjaftæði og spurja: Elva Dögg, viltu giftast mér?“ Elva þurfti ekki að hugsa sig um og játaði. Eftir innilegan koss undir áköfum fagnaðarlátum innsiglaði Dagur bónorðið með hring. Ásgeir Helgi Þrastarson náði bónorðinu á myndband, sem sjá má hér að neðan.
Ástin og lífið Tímamót Kvikmyndahús Reykjavík Mest lesið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Menning Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Fleiri fréttir „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Sjá meira