Verðlaunaféð á Rogue Invitational tók mikið stökk af því að Bitcoin hækkaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2023 13:01 Björgvin Karl Guðmundsson verður fulltrúi Íslands á Rogue Invitational og kemst vonandi í eitthvað af þessum milljónum í boði. @bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson og kollegar hans sem keppa á Rogue Invitational stórmótinu hafa örugglega fagnað góðu gengi Bitcoin á markaðnum síðustu daga. Aldrei áður hefur verðlaunafé á þessu árlega stórmóti verið svona hátt. Þetta er eitt stærsta CrossFit mót ársins og það sést líka á háu verðlaunafé sem er í boði. Rogue lagði til eina milljón dollara í peningum og það var strax ljóst að verðlaunaféð færi aldrei undir eina milljón og 275 þúsund dollara sem jafngildir 179 milljónum íslenskra króna. Rogue keypti nefnilega líka Bitcoin fyrir 275 þúsund dollara en það var vitað að sú upphæð gæti hækkað færi gengi Bitcoin upp. Bitcoin hefur síðan verið á hraðri uppleið síðustu daga sem þýddi að samkvæmt síðustu athugun var verðlaunaféð komið upp í 1,62 milljónir dollara eða 227 milljónir íslenskra króna. Morning Chalk Up segir frá þessu í fréttabréfi sínu. Verðlaunaféð á mótinu í fyrra var 1,25 milljónir en 1,4 milljónir dollara árið 2021. Það var mikil hækkun frá 2020 þegar verðlaunaféð var 375 þúsund dollarar. Keppnin á Rogue Invitational hefst í kvöld en þetta er boðsmót fyrir besta CrossFit fólk heims auk þess að sem nokkrir fengu tækifæri til að vinna sér sæti í gegnum undankeppni. Björgvin Karl og Anníe Mist Þórisdóttir voru upphaflega fulltrúar Íslands en Anníe Mist hætti við keppni þegar kom í ljós að hún var ólétt af öðru barni sínu. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira
Aldrei áður hefur verðlaunafé á þessu árlega stórmóti verið svona hátt. Þetta er eitt stærsta CrossFit mót ársins og það sést líka á háu verðlaunafé sem er í boði. Rogue lagði til eina milljón dollara í peningum og það var strax ljóst að verðlaunaféð færi aldrei undir eina milljón og 275 þúsund dollara sem jafngildir 179 milljónum íslenskra króna. Rogue keypti nefnilega líka Bitcoin fyrir 275 þúsund dollara en það var vitað að sú upphæð gæti hækkað færi gengi Bitcoin upp. Bitcoin hefur síðan verið á hraðri uppleið síðustu daga sem þýddi að samkvæmt síðustu athugun var verðlaunaféð komið upp í 1,62 milljónir dollara eða 227 milljónir íslenskra króna. Morning Chalk Up segir frá þessu í fréttabréfi sínu. Verðlaunaféð á mótinu í fyrra var 1,25 milljónir en 1,4 milljónir dollara árið 2021. Það var mikil hækkun frá 2020 þegar verðlaunaféð var 375 þúsund dollarar. Keppnin á Rogue Invitational hefst í kvöld en þetta er boðsmót fyrir besta CrossFit fólk heims auk þess að sem nokkrir fengu tækifæri til að vinna sér sæti í gegnum undankeppni. Björgvin Karl og Anníe Mist Þórisdóttir voru upphaflega fulltrúar Íslands en Anníe Mist hætti við keppni þegar kom í ljós að hún var ólétt af öðru barni sínu. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
CrossFit Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Enski boltinn Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Í beinni: Nott. Forest - Man. Utd | Liðin í þriðja og þrettánda Í beinni: Njarðvík - Stjarnan | Hverjar veita fyrsta höggið? Í beinni: Arsenal - Fulham | Hörkuleikur í Lundúnum Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu Pelikanarnir búnir að gefast upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Dæmdur í áttatíu leikja bann og tapar 769 milljónum króna HM stækkað og verðlaunaféð tvöfaldað Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ McIlroy meiddur í aðdraganda Masters Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Valskonur fá seinni leikinn heima Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Sjá meira