Daglegar árásir á orkukerfin úr rússneskum IP-tölum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. október 2023 06:27 Hvað gerðist ef óprúttnum aðilum tækist að taka yfir orkukerfi landsins? Vísir/Vilhelm „Við verðum daglega vör við að reynt sé að komast inn,“ segir Halldór Halldórsson, öryggisstjóri Landsnets og formaður neyðarsamstarfs raforkufyrirtækja, um stöðugar tilraunir til netárása á raforkukerfið og aðra inniviði. Frá þessu greinir Halldór í samtali við Morgunblaðið en hann segir árásunum hafa fjölgað í kjölfar leiðtogafundar Evrópuráðsins, sem haldinn var í Reykjavík í maí síðastliðnum. Hann segir árásirnar að mestum hluta gerðar úr tölvum með IP-tölur í Rússlandi. Stærstu orkufyrirtæki landsins standa nú að sameiginlegri netöryggisæfingu ásamt fulltrúum Orkustofnunar, CERT-IS, almannavarna og stjórnvalda. Þá eru hér fulltrúar KraftCERT, ráðgjafarfyrirtækis sem starfar fyrir orkuiðnaðinn í Noregi. Halldór segir að á fyrri æfingum hafi meðal annars verið æfð viðbrögð við náttúruhamförum en í ár séu netöryggismál í forgrunni. „Við erum að spinna út frá því hvernig við eigum að bregðast við ef einhverjir óprúttnir aðilar reyna að taka yfir orkukerfin í landinu. Hvernig við getum unnið saman, deilt upplýsingum og fengið sérfræðiaðstoð sem fyrst,“ segir hann. Ein af verstu mögulegu sviðsmyndunum sem æfðar séu sé til að mynda ef utanaðkomandi aðila tækist að ná stjórn á orkukerfum landsins. Orkumál Netöryggi Netglæpir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira
Frá þessu greinir Halldór í samtali við Morgunblaðið en hann segir árásunum hafa fjölgað í kjölfar leiðtogafundar Evrópuráðsins, sem haldinn var í Reykjavík í maí síðastliðnum. Hann segir árásirnar að mestum hluta gerðar úr tölvum með IP-tölur í Rússlandi. Stærstu orkufyrirtæki landsins standa nú að sameiginlegri netöryggisæfingu ásamt fulltrúum Orkustofnunar, CERT-IS, almannavarna og stjórnvalda. Þá eru hér fulltrúar KraftCERT, ráðgjafarfyrirtækis sem starfar fyrir orkuiðnaðinn í Noregi. Halldór segir að á fyrri æfingum hafi meðal annars verið æfð viðbrögð við náttúruhamförum en í ár séu netöryggismál í forgrunni. „Við erum að spinna út frá því hvernig við eigum að bregðast við ef einhverjir óprúttnir aðilar reyna að taka yfir orkukerfin í landinu. Hvernig við getum unnið saman, deilt upplýsingum og fengið sérfræðiaðstoð sem fyrst,“ segir hann. Ein af verstu mögulegu sviðsmyndunum sem æfðar séu sé til að mynda ef utanaðkomandi aðila tækist að ná stjórn á orkukerfum landsins.
Orkumál Netöryggi Netglæpir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Sjá meira