Daglegar árásir á orkukerfin úr rússneskum IP-tölum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. október 2023 06:27 Hvað gerðist ef óprúttnum aðilum tækist að taka yfir orkukerfi landsins? Vísir/Vilhelm „Við verðum daglega vör við að reynt sé að komast inn,“ segir Halldór Halldórsson, öryggisstjóri Landsnets og formaður neyðarsamstarfs raforkufyrirtækja, um stöðugar tilraunir til netárása á raforkukerfið og aðra inniviði. Frá þessu greinir Halldór í samtali við Morgunblaðið en hann segir árásunum hafa fjölgað í kjölfar leiðtogafundar Evrópuráðsins, sem haldinn var í Reykjavík í maí síðastliðnum. Hann segir árásirnar að mestum hluta gerðar úr tölvum með IP-tölur í Rússlandi. Stærstu orkufyrirtæki landsins standa nú að sameiginlegri netöryggisæfingu ásamt fulltrúum Orkustofnunar, CERT-IS, almannavarna og stjórnvalda. Þá eru hér fulltrúar KraftCERT, ráðgjafarfyrirtækis sem starfar fyrir orkuiðnaðinn í Noregi. Halldór segir að á fyrri æfingum hafi meðal annars verið æfð viðbrögð við náttúruhamförum en í ár séu netöryggismál í forgrunni. „Við erum að spinna út frá því hvernig við eigum að bregðast við ef einhverjir óprúttnir aðilar reyna að taka yfir orkukerfin í landinu. Hvernig við getum unnið saman, deilt upplýsingum og fengið sérfræðiaðstoð sem fyrst,“ segir hann. Ein af verstu mögulegu sviðsmyndunum sem æfðar séu sé til að mynda ef utanaðkomandi aðila tækist að ná stjórn á orkukerfum landsins. Orkumál Netöryggi Netglæpir Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Sjá meira
Frá þessu greinir Halldór í samtali við Morgunblaðið en hann segir árásunum hafa fjölgað í kjölfar leiðtogafundar Evrópuráðsins, sem haldinn var í Reykjavík í maí síðastliðnum. Hann segir árásirnar að mestum hluta gerðar úr tölvum með IP-tölur í Rússlandi. Stærstu orkufyrirtæki landsins standa nú að sameiginlegri netöryggisæfingu ásamt fulltrúum Orkustofnunar, CERT-IS, almannavarna og stjórnvalda. Þá eru hér fulltrúar KraftCERT, ráðgjafarfyrirtækis sem starfar fyrir orkuiðnaðinn í Noregi. Halldór segir að á fyrri æfingum hafi meðal annars verið æfð viðbrögð við náttúruhamförum en í ár séu netöryggismál í forgrunni. „Við erum að spinna út frá því hvernig við eigum að bregðast við ef einhverjir óprúttnir aðilar reyna að taka yfir orkukerfin í landinu. Hvernig við getum unnið saman, deilt upplýsingum og fengið sérfræðiaðstoð sem fyrst,“ segir hann. Ein af verstu mögulegu sviðsmyndunum sem æfðar séu sé til að mynda ef utanaðkomandi aðila tækist að ná stjórn á orkukerfum landsins.
Orkumál Netöryggi Netglæpir Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Sjá meira