Göngufólk villtist á Ingólfsfjalli Árni Sæberg skrifar 24. október 2023 13:50 Björgunarsveitarfólk notaði breytta jeppa og fjórhjól. Landsbjörg Í gærkvöldi barst björgunarsveitum beiðni um aðstoð frá fólki sem gengið hafði á Ingólfsfjall milli Hveragerðis og Selfoss, og villst. Niðamyrkur var komið og fólkið treysti sér ekki til að halda áfram. Þetta segir í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Björgunarsveitir úr Hveragerði og Grímsnesi hafi farið fólkinu til aðstoðar á sexhjólum og bíl. Björgunarfólk hafi komið að fólkinu norðarlega á fjallinu, flutt það á hjólum til móts við hlýjan björgunarsveitarbíl, sem hafi svo flutt það áfram niður af fjalli. Þar hafi lögreglan tekið við fólkinu og komið því áfram á sinn áfangastað. Húsbíll rann út í krapaelg Á sama tíma hafi björgunarsveit á Blönduósi verið boðuð út vegna húsbíls sem fór út af veginum á Vatnsskarði milli Blönduóss og Varmahlíðar. Bíllinn hafi runnið af veginum og út í krapaelg þar sem hann sat fastur, sem og fólkið sem í honum var. Húsbíllinn situr enn fastur.Landsbjörg Björgunarfólk hafi keyrt bíl björgunarsveitarinnar að húsbílnum þar sem hann var fastur, og aðstoðað fólkið úr honum og yfir í bíl björgunarfólks. Húsbílinn hafi þurft að skilja eftir. Björgunarsveitir Árborg Ölfus Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Björgunarsveitir úr Hveragerði og Grímsnesi hafi farið fólkinu til aðstoðar á sexhjólum og bíl. Björgunarfólk hafi komið að fólkinu norðarlega á fjallinu, flutt það á hjólum til móts við hlýjan björgunarsveitarbíl, sem hafi svo flutt það áfram niður af fjalli. Þar hafi lögreglan tekið við fólkinu og komið því áfram á sinn áfangastað. Húsbíll rann út í krapaelg Á sama tíma hafi björgunarsveit á Blönduósi verið boðuð út vegna húsbíls sem fór út af veginum á Vatnsskarði milli Blönduóss og Varmahlíðar. Bíllinn hafi runnið af veginum og út í krapaelg þar sem hann sat fastur, sem og fólkið sem í honum var. Húsbíllinn situr enn fastur.Landsbjörg Björgunarfólk hafi keyrt bíl björgunarsveitarinnar að húsbílnum þar sem hann var fastur, og aðstoðað fólkið úr honum og yfir í bíl björgunarfólks. Húsbílinn hafi þurft að skilja eftir.
Björgunarsveitir Árborg Ölfus Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Sjá meira