Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
hadegis23-3

Í hádegisfréttum fjöllum við áfram um ástandið á Gasa-ströndinni en ekkert varð af opnun landamæranna til Egyptalands í morgun eins og boðað hafði verið.

Þá segjum við frá fundi í velferðarnefnd Alþingis frá því í morgun þar sem framkvæmd stjórnvalda á þjónustusviptingu flóttafólks var gagnrýnd af Rauða krossinum.

Einnig fjöllum við um úrslit þingkosninganna í Póllandi en útlit er fyrir að stjórnarmeirihlutinn sé fallinn þar í landi.

Og í íþróttapakkanum er það landsleikur kvöldsins sem fær mest pláss en þá mætir íslenska karlalandsliðið Liechtenstein á Laugardalsvelli.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×