Bein útsending: Kynna skýrslu um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 18. október 2023 07:31 Loftslagsbreytingar eru þegar farnar að hafa áhrif á daglegt líf Íslendinga. Vísir/Arnar Fjórða matsskýrsla vísindanefndar um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi verður kynnt í dag. Meðal þess sem kemur fram í skýrslunni er að loftslagsbreytingar eru byrjaðar að breyta náttúrufari og lífsskilyrðum fólks á Íslandi. Skýrslan verður kynnt á fundi í Grósku í dag og hefst fundurinn klukkan 8:30. Hann verður einnig í beinu streymi á Vísi. Segir í fréttatilkynningu að með þeim loftslagsbreytingum, sem þegar eru hafnar, fylgi vaxandi áskoranir fyrir efnahag, samfélag og náttúru landsins. Til að tryggja að þær áskoranir verði ekki meiri þurfi umbylttingu í lífsháttum og umgengni við náttúruna. Þar gegni stjórnvöld, atvinnulíf og stefnumótendur lykilhlutverki. Torfajökull er að hverfa.Vísir/RAX „Draga þarf úr losun eins hratt og unnt er og aðlaga samfélagið þannig að það ráði við álagið. Loftslagsvá er viðfangsefni samfélagsins alls og forðast þarf andvaraleysi gagnvart áhætttunni,“ segir í fréttatilkynningu. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra mun ávarpa fundinn í upphafi. Þá mun Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar, kynna helstu niðurstöður nefndarinnar. Þar á eftir verða pallborðsumræður sem Alma Möller landlæknir, Elva Rakel Jónsdóttir framkvæmdastjóri Festu og Ólafur Árnason forstjóri Skipulagsstofnunar, munu taka þátt í ásamt ráðherra og fulltrúum vísindanefndar. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Skýrslan verður kynnt á fundi í Grósku í dag og hefst fundurinn klukkan 8:30. Hann verður einnig í beinu streymi á Vísi. Segir í fréttatilkynningu að með þeim loftslagsbreytingum, sem þegar eru hafnar, fylgi vaxandi áskoranir fyrir efnahag, samfélag og náttúru landsins. Til að tryggja að þær áskoranir verði ekki meiri þurfi umbylttingu í lífsháttum og umgengni við náttúruna. Þar gegni stjórnvöld, atvinnulíf og stefnumótendur lykilhlutverki. Torfajökull er að hverfa.Vísir/RAX „Draga þarf úr losun eins hratt og unnt er og aðlaga samfélagið þannig að það ráði við álagið. Loftslagsvá er viðfangsefni samfélagsins alls og forðast þarf andvaraleysi gagnvart áhætttunni,“ segir í fréttatilkynningu. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra mun ávarpa fundinn í upphafi. Þá mun Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar, kynna helstu niðurstöður nefndarinnar. Þar á eftir verða pallborðsumræður sem Alma Möller landlæknir, Elva Rakel Jónsdóttir framkvæmdastjóri Festu og Ólafur Árnason forstjóri Skipulagsstofnunar, munu taka þátt í ásamt ráðherra og fulltrúum vísindanefndar. Horfa má á fundinn í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan.
Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira