Ökuþór Aston Martin áminntur fyrir slæma hegðun Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. október 2023 23:00 Lance Stroll, ökuþór Aston Martin. vísir/getty Forráðamenn FIA hafa gefið út skriflega yfirlýsingu um hegðun Lance Stroll í Katar kappakstrinum um síðustu helgi. Eftir að hafa mistekist að sækja stig úr keppninni kastaði ökuþórinn stýrinu sínu, svívirti fyrirmæli og virtist ýta þjálfara sínum. 🙄 Lance Stroll… #F1 #QatarGP pic.twitter.com/M8MvkDs7z7— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Í yfirlýsinga FIA segir: „Við getum staðfest að Lance Stroll hefur sent inn afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar í Katar. Fulltrúi okkar hefur tekið við afsökunarbeiðni og gefið ökuþórnum viðvörun þar sem Lance er áminntur um ábyrgð sína sem ökuþór innan FIA og þarf að lúta að reglum sambandsins. Þolmörk FIA fyrir slíkri hegðun eru engin og sambandið fordæmir hverskyns líkamsárasir.“ 👀 Lance Stroll and his steering wheel.#QatarGP #F1 pic.twitter.com/9ARi14iCgy— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Lance Stroll endaði í 11. sæti í Katar kappakstrinum síðustu helgi eftir að hafa byrjað í 17. sætinu. Hann fékk of margar viðvaranir á meðan keppni stóð og komst því ekki á stigatöfluna, en honum hefur ekki tekist það síðan í kappakstrinum í Belgíu síðastliðinn júlí. Liðsfélagi hans Fernando Alonso endaði í 6. sætinu, 136 stigum á undan Stroll. Alonso hefur byrjað alla kappakstrana innan efstu tíu sætanna, Stroll hefur aðeins tekist það sex sinnum á þessu tímabili. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. 7. október 2023 19:03 Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
🙄 Lance Stroll… #F1 #QatarGP pic.twitter.com/M8MvkDs7z7— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Í yfirlýsinga FIA segir: „Við getum staðfest að Lance Stroll hefur sent inn afsökunarbeiðni vegna hegðunar sinnar í Katar. Fulltrúi okkar hefur tekið við afsökunarbeiðni og gefið ökuþórnum viðvörun þar sem Lance er áminntur um ábyrgð sína sem ökuþór innan FIA og þarf að lúta að reglum sambandsins. Þolmörk FIA fyrir slíkri hegðun eru engin og sambandið fordæmir hverskyns líkamsárasir.“ 👀 Lance Stroll and his steering wheel.#QatarGP #F1 pic.twitter.com/9ARi14iCgy— RedFlagFone (@RedFlagFoneEng) October 6, 2023 Lance Stroll endaði í 11. sæti í Katar kappakstrinum síðustu helgi eftir að hafa byrjað í 17. sætinu. Hann fékk of margar viðvaranir á meðan keppni stóð og komst því ekki á stigatöfluna, en honum hefur ekki tekist það síðan í kappakstrinum í Belgíu síðastliðinn júlí. Liðsfélagi hans Fernando Alonso endaði í 6. sætinu, 136 stigum á undan Stroll. Alonso hefur byrjað alla kappakstrana innan efstu tíu sætanna, Stroll hefur aðeins tekist það sex sinnum á þessu tímabili.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. 7. október 2023 19:03 Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. 7. október 2023 19:03