Fótboltanum á Suðurlandi sópað út af stóra sviðinu eftir svart sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. október 2023 11:00 Liðin af Suðurlandi voru ísköld á þessu fótboltasumri og átta þeirra féllu niður um deild. Vísir/Anton Knattspyrnumenn Suðurlands munu flestir ekki minnast sumarsins 2023 með hlýju enda gengi bestu liða landshlutans skelfilegt. Karlalið ÍBV kórónaði hörmulegt fótboltasumar á Suðurlandi með því að falla úr Bestu deild karla um helgina. Það þýðir að Suðurland mun ekki eiga eitt einasta lið í Bestu deildunum á næsta ári. ÍBV féll líka úr Bestu deild kvenna og þar fóru Selfosskonur einnig niður í Lengjudeildina. Karlalið ÍBV vann bara 6 af 27 leikjum sínum og kvennalið félagsins vann bara 6 af 21 leik sínum. Selfossliðið vann aðeins 3 af 21 leik. Svo slæmt var sumarið að Suðurlandsliðin í Lengjudeild karla, Selfoss og Ægir, féllu líka í sumar. Selfoss vann 7 af 22 leikjum en Ægir vann aðeins 2 leiki. Lið af Suðurlandinu unnu því aðeins 30 af 140 leikjum sínum í efstu tveimur deildum karla og kvenna sumarið 2023 og markatalan er 139 mörk í mínus (154-293). Tapleikirnir eru aftur á móti 86 talsins eða 61 prósent leikja liðanna í ár. Þetta var meira svo slæmt að Sindri, eina liðið á Suðausturlandi féll líka en úr 2. deildinni. Við getum haldið áfram. Lið KFS úr Vestmannaeyjum féll líka úr 3. deildinni og Uppsveitir (Árnessýslu) féllu úr 4. deildinni. Árborg og Hamar náðu heldur ekki að komast upp úr 4. deildinni. Árborg var einu stigi frá því en Hamarsmenn enduðu bara í sjöunda sæti deildarinnar. KFR tókst heldur ekki að komast upp úr 5. deildinni en komst þó í úrslitakeppnina. Sindrakonur enduðu líka í næstnesta sæti í 2. deildinni og Hamarskonur voru ekki með. Í heildina féllu átta lið af Suðurlandi í sumar og ekkert þeirra tókst að komast upp um deild. Það eina jákvæða við þetta sumar er að það ætti að vera auðvelt að gera miklu betur á sumrinu 2024. Besta deild karla Besta deild kvenna Lengjudeild karla ÍBV UMF Selfoss Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Karlalið ÍBV kórónaði hörmulegt fótboltasumar á Suðurlandi með því að falla úr Bestu deild karla um helgina. Það þýðir að Suðurland mun ekki eiga eitt einasta lið í Bestu deildunum á næsta ári. ÍBV féll líka úr Bestu deild kvenna og þar fóru Selfosskonur einnig niður í Lengjudeildina. Karlalið ÍBV vann bara 6 af 27 leikjum sínum og kvennalið félagsins vann bara 6 af 21 leik sínum. Selfossliðið vann aðeins 3 af 21 leik. Svo slæmt var sumarið að Suðurlandsliðin í Lengjudeild karla, Selfoss og Ægir, féllu líka í sumar. Selfoss vann 7 af 22 leikjum en Ægir vann aðeins 2 leiki. Lið af Suðurlandinu unnu því aðeins 30 af 140 leikjum sínum í efstu tveimur deildum karla og kvenna sumarið 2023 og markatalan er 139 mörk í mínus (154-293). Tapleikirnir eru aftur á móti 86 talsins eða 61 prósent leikja liðanna í ár. Þetta var meira svo slæmt að Sindri, eina liðið á Suðausturlandi féll líka en úr 2. deildinni. Við getum haldið áfram. Lið KFS úr Vestmannaeyjum féll líka úr 3. deildinni og Uppsveitir (Árnessýslu) féllu úr 4. deildinni. Árborg og Hamar náðu heldur ekki að komast upp úr 4. deildinni. Árborg var einu stigi frá því en Hamarsmenn enduðu bara í sjöunda sæti deildarinnar. KFR tókst heldur ekki að komast upp úr 5. deildinni en komst þó í úrslitakeppnina. Sindrakonur enduðu líka í næstnesta sæti í 2. deildinni og Hamarskonur voru ekki með. Í heildina féllu átta lið af Suðurlandi í sumar og ekkert þeirra tókst að komast upp um deild. Það eina jákvæða við þetta sumar er að það ætti að vera auðvelt að gera miklu betur á sumrinu 2024.
Besta deild karla Besta deild kvenna Lengjudeild karla ÍBV UMF Selfoss Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Sport Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Körfubolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira