Ítrekar afstöðu sína gegn því að svipta fólk heilbrigðisþjónustu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. október 2023 07:13 Alma Möller er landlæknir. Vísir/Vilhelm Landlæknisembættið hefur ítrekað þá afstöðu sína að það sé óásættanlegt að svipta fólk réttinum til heilbrigðisþjónustu og að þjónustan eigi að vera undanskilin þjónustusviptingu einstaklinga sem hafa fengið synjun á umsókn um alþjóðlega vernd. Afstaða embættisins er skýrð í umsögn um frumvarp Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, þingmanns Pírata, um afnám þjónustusviptingar. Í umsögninni segir meðal annars að það sé afstaða embættisins að öll nauðsynleg heilbrigðisþjónusta eigi að vera undanskilin þjónustusviptingu, enda eigi allir að njóta þeirra grundvallarmannréttinda að hafa aðgang að heilbrigðisþjónustu. Landlæknisembætti segir að þrátt fyrir undanþáguákvæði er varða barnshafandi, alvarlega veika og fatlaða einstaklinga gætu komið upp aðstæður þar sem fólk yrði svipt réttinum til heilbrigðisþjónstu. „Sem fyrr telur embættið slíkt vera óásættanlegt. Þau sem ekki falla undir fyrrnefndar undanþágur geta engu að síður glímt við sjúkdóma og heilsufarsvandamál sem nauðsynlegt er að bregðast við og í vissum tilfellum getur rof á meðferð haft slæmar afleiðingar. Umræddur hópur er nú þegar í sérstaklega viðkvæmri stöðu og frekari jaðarsetning gagnvart heilbrigðisþjónustu er sérlega varhugaverð. Þá getur rof á meðferð við langvinnum sjúkdómum haft alvarlegar afleiðingar,“ segir í umsögninni. Öruggt aðgengi að heilbrigðisþjónustu sé einnig mikilvægt þegar kemur að ákveðnum öryggisþáttum, til að mynda hvað varðar því að aftra útbreiðslu smitsjúkdóma og að veita þeim sem glíma við geðraskanir þjónustu þannig að þeir séu hvorki hættulegir sjálfum sér né öðrum. Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Hælisleitendur Heilbrigðismál Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Endurskoða fánareglur svo það verði auðveldara að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Afstaða embættisins er skýrð í umsögn um frumvarp Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur, þingmanns Pírata, um afnám þjónustusviptingar. Í umsögninni segir meðal annars að það sé afstaða embættisins að öll nauðsynleg heilbrigðisþjónusta eigi að vera undanskilin þjónustusviptingu, enda eigi allir að njóta þeirra grundvallarmannréttinda að hafa aðgang að heilbrigðisþjónustu. Landlæknisembætti segir að þrátt fyrir undanþáguákvæði er varða barnshafandi, alvarlega veika og fatlaða einstaklinga gætu komið upp aðstæður þar sem fólk yrði svipt réttinum til heilbrigðisþjónstu. „Sem fyrr telur embættið slíkt vera óásættanlegt. Þau sem ekki falla undir fyrrnefndar undanþágur geta engu að síður glímt við sjúkdóma og heilsufarsvandamál sem nauðsynlegt er að bregðast við og í vissum tilfellum getur rof á meðferð haft slæmar afleiðingar. Umræddur hópur er nú þegar í sérstaklega viðkvæmri stöðu og frekari jaðarsetning gagnvart heilbrigðisþjónustu er sérlega varhugaverð. Þá getur rof á meðferð við langvinnum sjúkdómum haft alvarlegar afleiðingar,“ segir í umsögninni. Öruggt aðgengi að heilbrigðisþjónustu sé einnig mikilvægt þegar kemur að ákveðnum öryggisþáttum, til að mynda hvað varðar því að aftra útbreiðslu smitsjúkdóma og að veita þeim sem glíma við geðraskanir þjónustu þannig að þeir séu hvorki hættulegir sjálfum sér né öðrum.
Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Hælisleitendur Heilbrigðismál Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Endurskoða fánareglur svo það verði auðveldara að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent