Brúðkaupsveislur í uppnámi eftir að Sjálandi var lokað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. október 2023 10:49 Sjáland var opnaður í maí 2020. vísir/Vilhelm Gourmet ehf. sem hélt úti veitingastaðnum Sjáland við sjávarsíðuna í Garðabæ hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta. Fjölmörg verðandi brúðhjón eru með hjartað í buxunum enda veislur fram undan sem óvíst er að geti farið fram. Húsnæðið er í eigu Arnarnesvogs ehf. sem hefur leigt veitingareksturinn til Gourmet ehf. Groumet ehf. er í eigu Stefáns Magnússonar sem hefur jafnframt komið að rekstri Reykjavík Meat og Mathúsi Garðabæjar. Símon Sigurður Pálsson, einn eigenda Arnarnesvogs, segir veitingastaðnum hafa verið lokað í fyrradag. Veitingastaðurinn hafi verið settur í þrot vegna skattaskuldar. Við það tilefni hafi skiptastjóri tekið húsnæðið í heild yfir. Þessi miði blasir við þeim sem mæta á Sjáland í dag.Vísir „Skiptastjóri hefur umsjón með öllu innandyra. Stefán Magnússon á húsgögn þar inni, borð og stóla,“ segir Símon Sigurður. Hræðileg staða komin upp Sjáland var að einhverju leyti tvískiptur staður. Veitingastaður öðru megin og svo veislusalur hinu megin þó stundum hafi starfsemi flætt á milli rýma. Veislusalurinn var leigður út fyrir brúðkaupsveislur, tónleika og fleira. Símon Sigurður segir stöðuna sem upp sé komin alveg hræðilega. „Það eru margar giftingar fram undan,“ segir Símon Sigurður. Allt sé dálítið upp í loft og óvíst hvenær eigendur húsnæðisins fá það aftur í sínar hendur. „Vonandi tekur þetta sem stystan tíma. Það eru margir sem vilja þarna inn enda er þetta góður staður.“ Eigendur Arnarnesvogar ehf. og Gourmet ehf. hafa deilt um húsaleigu um nokkra hríð meðal annars vegar ástandsins sem skapaðist í kórónuveirufaraldrinum. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu í september í fyrra að eigendur Arnarnesvogar ehf. hefðu ekki mátt rifta leigusamningi við rekstraraðila veitingastaðarins. Gjaldþrot Garðabær Veitingastaðir Brúðkaup Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira
Húsnæðið er í eigu Arnarnesvogs ehf. sem hefur leigt veitingareksturinn til Gourmet ehf. Groumet ehf. er í eigu Stefáns Magnússonar sem hefur jafnframt komið að rekstri Reykjavík Meat og Mathúsi Garðabæjar. Símon Sigurður Pálsson, einn eigenda Arnarnesvogs, segir veitingastaðnum hafa verið lokað í fyrradag. Veitingastaðurinn hafi verið settur í þrot vegna skattaskuldar. Við það tilefni hafi skiptastjóri tekið húsnæðið í heild yfir. Þessi miði blasir við þeim sem mæta á Sjáland í dag.Vísir „Skiptastjóri hefur umsjón með öllu innandyra. Stefán Magnússon á húsgögn þar inni, borð og stóla,“ segir Símon Sigurður. Hræðileg staða komin upp Sjáland var að einhverju leyti tvískiptur staður. Veitingastaður öðru megin og svo veislusalur hinu megin þó stundum hafi starfsemi flætt á milli rýma. Veislusalurinn var leigður út fyrir brúðkaupsveislur, tónleika og fleira. Símon Sigurður segir stöðuna sem upp sé komin alveg hræðilega. „Það eru margar giftingar fram undan,“ segir Símon Sigurður. Allt sé dálítið upp í loft og óvíst hvenær eigendur húsnæðisins fá það aftur í sínar hendur. „Vonandi tekur þetta sem stystan tíma. Það eru margir sem vilja þarna inn enda er þetta góður staður.“ Eigendur Arnarnesvogar ehf. og Gourmet ehf. hafa deilt um húsaleigu um nokkra hríð meðal annars vegar ástandsins sem skapaðist í kórónuveirufaraldrinum. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu í september í fyrra að eigendur Arnarnesvogar ehf. hefðu ekki mátt rifta leigusamningi við rekstraraðila veitingastaðarins.
Gjaldþrot Garðabær Veitingastaðir Brúðkaup Mest lesið Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Sjá meira