Gylfi Þór valinn aftur í íslenska landsliðið Aron Guðmundsson skrifar 4. október 2023 10:37 Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í atvinnumennskuna Vísir/Getty Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hefur opinberað landsliðshópinn fyrir komandi verkefni Íslands í undankeppni EM 2024, tveimur heimaleikjum gegn Lúxemborg annars vegar og Liechtenstein hins vegar. Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er mættur aftur í landsliðið. Gylfi spilaði síðast leik með íslenska landsliðinu 15.nóvember árið 2020 gegn Danmörku á Parken. Þá er Aron Einar Gunnarsson einnig í hópnum en Aron hefur ekki spilað fótboltaleik í nokkra mánuði. Andri Lucas Guðjohnsen fær verðskuldað kall í A-landsliðið. Andri hefur farið á kostum með Lyngby upp á síðkastið. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley er hins vegar fjarri góðu gamni. Landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni má sjá hér fyrir neðan: Hópur Íslands fyrir leikina gegn Lúxemborg og Liechtenstein í október! Our squad for two @EuroQualifiers against Luxembourg and Liechtenstein in October.#fyririsland pic.twitter.com/55J3otK6ut— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2023 Fyrri leikur liðsins í komandi verkefni er gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli þann 13.október. Þremur dögum síðar tekur liðið svo á móti Liechtenstein. Ísland er sem stendur í 4.sæti J-riðils með sex stig þegar að sex umferðir hafa verið leiknar en síðasta verkefni liðsins endaði með 3-1 tapi gegn Lúxemborg á útivelli og 1-0 sigri gegn Bosníu & Herzegovinu á heimavelli. Fréttin verður uppfærð Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, er mættur aftur í landsliðið. Gylfi spilaði síðast leik með íslenska landsliðinu 15.nóvember árið 2020 gegn Danmörku á Parken. Þá er Aron Einar Gunnarsson einnig í hópnum en Aron hefur ekki spilað fótboltaleik í nokkra mánuði. Andri Lucas Guðjohnsen fær verðskuldað kall í A-landsliðið. Andri hefur farið á kostum með Lyngby upp á síðkastið. Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Burnley er hins vegar fjarri góðu gamni. Landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni má sjá hér fyrir neðan: Hópur Íslands fyrir leikina gegn Lúxemborg og Liechtenstein í október! Our squad for two @EuroQualifiers against Luxembourg and Liechtenstein in October.#fyririsland pic.twitter.com/55J3otK6ut— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 4, 2023 Fyrri leikur liðsins í komandi verkefni er gegn Lúxemborg á Laugardalsvelli þann 13.október. Þremur dögum síðar tekur liðið svo á móti Liechtenstein. Ísland er sem stendur í 4.sæti J-riðils með sex stig þegar að sex umferðir hafa verið leiknar en síðasta verkefni liðsins endaði með 3-1 tapi gegn Lúxemborg á útivelli og 1-0 sigri gegn Bosníu & Herzegovinu á heimavelli. Fréttin verður uppfærð
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Fótbolti Laugardalsvöllur KSÍ Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Sjá meira