Vivaldi bítur í Eplið Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2023 15:13 Nú er hægt að nota Vivaldi í stýrikerfi Apple. Vafrinn Vivaldi er nú aðgengilegur notendum snjalltækja Apple. Búið er að gera útgáfu af vafranum fyrir iOS stýrikerfið sem hægt er að nálgast í App Store. Vivaldi er vafri sem er meðal annars þróaður til að hjálpa notendum að komast hjá gagna- og upplýsingasöfnun netfyrirtækja. Hann hefur lengi verið aðgengilegur í tölvum og í snjallsíma sem keyra á stýrierfinu Android. Þá hefur vafrinn einnig verið fáanlegur í bíla. Sjá einnig: Vivaldi fyrsti vafrinn fyrir Android Automotive OS „Við erum mjög ánægð með að bjóða nú upp á Vivaldi í iOS. Nú getur fólk upplifað vafur sem er allt í senn; öflugt, persónulegt og prívat,“ segir Jón von Tetzchner, stofnandi og forstjóri Vivaldi í tilkynningu, sem finna má hér á vef fyrirtækisins. Þar segir einnig að hvort um sé að ræða hefðbundinn notenda eða kröfuharðan stórnotanada þá geti fólk upplifað hvernig það er að vafra á eigin forsetnum með öflugum eiginleikum Vivaldi og margvíslegum möguleikum til þess að sérsníða vafrann. Fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Osló en fyrirtækið er einnig með starfsstöð á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi og í Boston í Bandaríkjunum. Vivaldi á iOS hefur einstakt útlit og upplifun Vivaldi vafrans með öll helstu innbyggðu tólin sem fylgja með, eins og t.d. borðtölvuflipa, hraðval, spjöld, minnismiða, leslista og rekjara- og auglýsingavörn. Apple Tækni Neytendur Tengdar fréttir Íslenskur vafri sem heldur utan um tölvupóstinn, dagatalið og hlaðvörpin Íslenska fyrirtækið Vivaldi hefur uppfært netvafrann sinn og bætt við innbyggðu póstforriti, dagatali og lesara fyrir strauma. Hægt er að sameina marga tölvupóstreikninga í vafranum. 10. júní 2022 23:35 Vivaldi með nýjungar til að forðast gagnasöfnun tæknirisa Í fréttatilkynningu frá Vivaldi segir að með nýrri útgáfu vafrans, Vivaldi 4.0 sem kynnt er til sögunnar í dag, bjóðist notendum enn fleiri þjónustur en áður sem gerir fólki kleift að forðast upplýsingaöflun gagnaheildsala og tæknirisa. 9. júní 2021 09:01 Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. 22. apríl 2020 16:00 Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Vivaldi er vafri sem er meðal annars þróaður til að hjálpa notendum að komast hjá gagna- og upplýsingasöfnun netfyrirtækja. Hann hefur lengi verið aðgengilegur í tölvum og í snjallsíma sem keyra á stýrierfinu Android. Þá hefur vafrinn einnig verið fáanlegur í bíla. Sjá einnig: Vivaldi fyrsti vafrinn fyrir Android Automotive OS „Við erum mjög ánægð með að bjóða nú upp á Vivaldi í iOS. Nú getur fólk upplifað vafur sem er allt í senn; öflugt, persónulegt og prívat,“ segir Jón von Tetzchner, stofnandi og forstjóri Vivaldi í tilkynningu, sem finna má hér á vef fyrirtækisins. Þar segir einnig að hvort um sé að ræða hefðbundinn notenda eða kröfuharðan stórnotanada þá geti fólk upplifað hvernig það er að vafra á eigin forsetnum með öflugum eiginleikum Vivaldi og margvíslegum möguleikum til þess að sérsníða vafrann. Fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Osló en fyrirtækið er einnig með starfsstöð á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi og í Boston í Bandaríkjunum. Vivaldi á iOS hefur einstakt útlit og upplifun Vivaldi vafrans með öll helstu innbyggðu tólin sem fylgja með, eins og t.d. borðtölvuflipa, hraðval, spjöld, minnismiða, leslista og rekjara- og auglýsingavörn.
Apple Tækni Neytendur Tengdar fréttir Íslenskur vafri sem heldur utan um tölvupóstinn, dagatalið og hlaðvörpin Íslenska fyrirtækið Vivaldi hefur uppfært netvafrann sinn og bætt við innbyggðu póstforriti, dagatali og lesara fyrir strauma. Hægt er að sameina marga tölvupóstreikninga í vafranum. 10. júní 2022 23:35 Vivaldi með nýjungar til að forðast gagnasöfnun tæknirisa Í fréttatilkynningu frá Vivaldi segir að með nýrri útgáfu vafrans, Vivaldi 4.0 sem kynnt er til sögunnar í dag, bjóðist notendum enn fleiri þjónustur en áður sem gerir fólki kleift að forðast upplýsingaöflun gagnaheildsala og tæknirisa. 9. júní 2021 09:01 Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. 22. apríl 2020 16:00 Mest lesið „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Besti svefninn níu mínúturnar á milli snúsa Atvinnulíf Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Viðskipti innlent X-ið hans Musk virðist liggja niðri Viðskipti erlent Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kallar eftir virðingu eftir tollahótanir Trump Viðskipti erlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Landsbankinn og Arion lækka vexti Neytendur Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Alcoa fellur frá þriggja milljarða króna skaðabótakröfu Högnuðust ríkulega en draga samt saman seglin í heimabyggð Íslendingar vongóðir um að finna heitt vatn á Tenerife Kaupa fasteignirnar sem hýsa starfsemi Samskipa Valgerður Hrund hættir hjá Sensa Sannfærður um að fjárfestingin standi undir sér Stefán endurkjörinn formaður Þorsteinn Már hættir hjá Samherja Samþykktu að selja Perluna fyrir 3,5 milljarða Einar Bárðarson tekur við umdeildu félagi Brynja yfirmaður markaðseftirlits Nasdaq Iceland Gísli Þór og Jón Garðar nýir framkvæmdastjórar hjá Terra Ráðin þjónustustjóri atNorth á Akureyri Gunnar Örn og Haraldur Hilmar nýir forstöðumenn hjá Arion Setja spurningarmerki við umfjöllun um Climeworks Íbúðaverð hækkað um 14,5 prósent á tveimur árum Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Sjá meira
Íslenskur vafri sem heldur utan um tölvupóstinn, dagatalið og hlaðvörpin Íslenska fyrirtækið Vivaldi hefur uppfært netvafrann sinn og bætt við innbyggðu póstforriti, dagatali og lesara fyrir strauma. Hægt er að sameina marga tölvupóstreikninga í vafranum. 10. júní 2022 23:35
Vivaldi með nýjungar til að forðast gagnasöfnun tæknirisa Í fréttatilkynningu frá Vivaldi segir að með nýrri útgáfu vafrans, Vivaldi 4.0 sem kynnt er til sögunnar í dag, bjóðist notendum enn fleiri þjónustur en áður sem gerir fólki kleift að forðast upplýsingaöflun gagnaheildsala og tæknirisa. 9. júní 2021 09:01
Ekki hægt að rekja neinar ferðir notenda Vivaldi vafrans „Nú sem aldrei fyrr þarfnast mannkynið vafra sem er opinn og virkar vel en er líka öruggur og veitir notendum friðhelgi" er meðal annars haft eftir Jóni von Tetzhner í tilkynningu frá Vivaldi. 22. apríl 2020 16:00