Chris Hemsworth á Íslandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. september 2023 20:13 Chris Hemsworth er meðal myndarlegustu manna í heimi og er frá sannkallaðri paradís sem er Ástralía. EPA-EFE/CLEMENS BILAN Ástralski stórleikarinn Chris Hemsworth er staddur á klakanum. Hann kom hingað til lands síðdegis í dag og er hér ásamt dóttur sinni, hinni 11 ára gömlu India Rose. Samkvæmt heimildum Vísis lenti leikarinn hér á landi á þriðja tímanum í dag með flugi frá Osló. Hann hefur þegar keypt sér flíkur í North Face og í 66 Norður og ljóst að hann og India ætla sér að vera hlýtt á meðan dvöl sinni hér stendur. Ekki er ljóst hve lengi feðginin hyggjast dvelja á landinu. Hemsworth, sem býr í Byron Bay bæ á austurströnd Ástralíu, hefur undanfarið tekið sér persónulegt frí frá leiklistinni. Chris er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem þrumuguðinn Þór í Marvel myndunum. Dóttir hans fékk einmitt að leika í stóru gestahlutverki í nýjustu myndinni, Thor: Love and Thunder. Hann uppgötvaði seint á síðasta ári að hann væri með svokallað fornæmi fyrir Alzheimer sjúkdómnum. Það þýðir að hann er með tvo erfðabreytileika sem auka líkurnar á því að hann þrói með sér Alzheimer sjúkdóminn. Sagðist Chris í kjölfarið hafa ákveðið að taka sér frí frá sviðsljósinu. Hann sagðist ætla að taka sér góðan tíma í frí og eyða tíma með börnunum sínum og eiginkonu sinni. Ljóst er á Íslandsförinni að leikarinn hefur staðið við orð sín. View this post on Instagram A post shared by Chris Hemsworth (@chrishemsworth) Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð „Við erum ekki að baða okkur í fortíðinni“ Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Sjá meira
Samkvæmt heimildum Vísis lenti leikarinn hér á landi á þriðja tímanum í dag með flugi frá Osló. Hann hefur þegar keypt sér flíkur í North Face og í 66 Norður og ljóst að hann og India ætla sér að vera hlýtt á meðan dvöl sinni hér stendur. Ekki er ljóst hve lengi feðginin hyggjast dvelja á landinu. Hemsworth, sem býr í Byron Bay bæ á austurströnd Ástralíu, hefur undanfarið tekið sér persónulegt frí frá leiklistinni. Chris er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem þrumuguðinn Þór í Marvel myndunum. Dóttir hans fékk einmitt að leika í stóru gestahlutverki í nýjustu myndinni, Thor: Love and Thunder. Hann uppgötvaði seint á síðasta ári að hann væri með svokallað fornæmi fyrir Alzheimer sjúkdómnum. Það þýðir að hann er með tvo erfðabreytileika sem auka líkurnar á því að hann þrói með sér Alzheimer sjúkdóminn. Sagðist Chris í kjölfarið hafa ákveðið að taka sér frí frá sviðsljósinu. Hann sagðist ætla að taka sér góðan tíma í frí og eyða tíma með börnunum sínum og eiginkonu sinni. Ljóst er á Íslandsförinni að leikarinn hefur staðið við orð sín. View this post on Instagram A post shared by Chris Hemsworth (@chrishemsworth)
Hollywood Íslandsvinir Mest lesið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf Fleiri fréttir Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð „Við erum ekki að baða okkur í fortíðinni“ Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Sjá meira