Svíar hneykslast á því að stelpurnar þeirra voru sendar upp í sveit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2023 14:01 Fridolina Rolfo og félagar í sænska landsliðinu eru efstar á heimslista FIFA. Getty/Justin Setterfield Svíþjóð er að spila í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í dag alveg eins og íslenska landsliðið. Á meðan íslensku stelpurnar spila á Ruhrstadion, heimavelli VfL Bochum, þá eru sænsku stelpurnar ekki eins hrifnar af sínum leikstað. Sænska liðið spilaði heimaleik sinn á dögunum á Gamla Ullevi leikvanginum í Gautaborg en eru nú mættar til Ítalíu til að spila við heimakonur. Leikurinn verður spilaður á Stadio Teofilo Patini vellinum sem er staðsettur í smábænum Castel di Sangro. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Leikvangurinn tekur sjö þúsund manns en það er sérstaklega staðsetningin sem hefur vakið furðu Svía. Castel di Sangro er nefnilega bara sex þúsund manna smábær í átta hundruð metra hæð á miðjum Ítalíuskaganum. ACD Castel di Sangro Cep 1953 spilar heimaleiki sína á leikvellinum en liðið er í fimmtu deild á Ítalíu. Sænska landsliðið er efst á heimslista FIFA og því besta kvennalandsliðs heims samkvæmt opinberum styrkleikalista. Liðið endaði í þriðja sæti á HM í sumar. Ítalir unnu sinn fyrsta leik í riðlinum á móti Sviss en Svíar töpuðu þar á móti nýkrýndum heimsmeisturum Spánverja. Þess má geta að Ítalir ætla að spila næsta heimaleik sinn í keppninni á Stadio Arechi í Salerno en sá leikvangur tekur yfir 37 þúsund manns í sæti og er heimavöllur US Salernitana 1919 sem spilar í efstu deild á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira
Sænska liðið spilaði heimaleik sinn á dögunum á Gamla Ullevi leikvanginum í Gautaborg en eru nú mættar til Ítalíu til að spila við heimakonur. Leikurinn verður spilaður á Stadio Teofilo Patini vellinum sem er staðsettur í smábænum Castel di Sangro. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Leikvangurinn tekur sjö þúsund manns en það er sérstaklega staðsetningin sem hefur vakið furðu Svía. Castel di Sangro er nefnilega bara sex þúsund manna smábær í átta hundruð metra hæð á miðjum Ítalíuskaganum. ACD Castel di Sangro Cep 1953 spilar heimaleiki sína á leikvellinum en liðið er í fimmtu deild á Ítalíu. Sænska landsliðið er efst á heimslista FIFA og því besta kvennalandsliðs heims samkvæmt opinberum styrkleikalista. Liðið endaði í þriðja sæti á HM í sumar. Ítalir unnu sinn fyrsta leik í riðlinum á móti Sviss en Svíar töpuðu þar á móti nýkrýndum heimsmeisturum Spánverja. Þess má geta að Ítalir ætla að spila næsta heimaleik sinn í keppninni á Stadio Arechi í Salerno en sá leikvangur tekur yfir 37 þúsund manns í sæti og er heimavöllur US Salernitana 1919 sem spilar í efstu deild á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira