Svíar hneykslast á því að stelpurnar þeirra voru sendar upp í sveit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. september 2023 14:01 Fridolina Rolfo og félagar í sænska landsliðinu eru efstar á heimslista FIFA. Getty/Justin Setterfield Svíþjóð er að spila í Þjóðadeild kvenna í fótbolta í dag alveg eins og íslenska landsliðið. Á meðan íslensku stelpurnar spila á Ruhrstadion, heimavelli VfL Bochum, þá eru sænsku stelpurnar ekki eins hrifnar af sínum leikstað. Sænska liðið spilaði heimaleik sinn á dögunum á Gamla Ullevi leikvanginum í Gautaborg en eru nú mættar til Ítalíu til að spila við heimakonur. Leikurinn verður spilaður á Stadio Teofilo Patini vellinum sem er staðsettur í smábænum Castel di Sangro. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Leikvangurinn tekur sjö þúsund manns en það er sérstaklega staðsetningin sem hefur vakið furðu Svía. Castel di Sangro er nefnilega bara sex þúsund manna smábær í átta hundruð metra hæð á miðjum Ítalíuskaganum. ACD Castel di Sangro Cep 1953 spilar heimaleiki sína á leikvellinum en liðið er í fimmtu deild á Ítalíu. Sænska landsliðið er efst á heimslista FIFA og því besta kvennalandsliðs heims samkvæmt opinberum styrkleikalista. Liðið endaði í þriðja sæti á HM í sumar. Ítalir unnu sinn fyrsta leik í riðlinum á móti Sviss en Svíar töpuðu þar á móti nýkrýndum heimsmeisturum Spánverja. Þess má geta að Ítalir ætla að spila næsta heimaleik sinn í keppninni á Stadio Arechi í Salerno en sá leikvangur tekur yfir 37 þúsund manns í sæti og er heimavöllur US Salernitana 1919 sem spilar í efstu deild á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) Sænski boltinn Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira
Sænska liðið spilaði heimaleik sinn á dögunum á Gamla Ullevi leikvanginum í Gautaborg en eru nú mættar til Ítalíu til að spila við heimakonur. Leikurinn verður spilaður á Stadio Teofilo Patini vellinum sem er staðsettur í smábænum Castel di Sangro. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Leikvangurinn tekur sjö þúsund manns en það er sérstaklega staðsetningin sem hefur vakið furðu Svía. Castel di Sangro er nefnilega bara sex þúsund manna smábær í átta hundruð metra hæð á miðjum Ítalíuskaganum. ACD Castel di Sangro Cep 1953 spilar heimaleiki sína á leikvellinum en liðið er í fimmtu deild á Ítalíu. Sænska landsliðið er efst á heimslista FIFA og því besta kvennalandsliðs heims samkvæmt opinberum styrkleikalista. Liðið endaði í þriðja sæti á HM í sumar. Ítalir unnu sinn fyrsta leik í riðlinum á móti Sviss en Svíar töpuðu þar á móti nýkrýndum heimsmeisturum Spánverja. Þess má geta að Ítalir ætla að spila næsta heimaleik sinn í keppninni á Stadio Arechi í Salerno en sá leikvangur tekur yfir 37 þúsund manns í sæti og er heimavöllur US Salernitana 1919 sem spilar í efstu deild á Ítalíu. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet)
Sænski boltinn Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Sjá meira