Bið á félagaskiptum Damian Lillard Siggeir Ævarsson skrifar 23. september 2023 10:06 Damian Lillard er ennþá leikmaður Portland Vísir/Getty Lítið virðist þokast í viðræðum um félagaskipti Damian Lillard frá Portland Trail Blazers en Miami Heat virðist ekki geta boðið neitt bitastætt til að koma skiptunum í kring. Vísir greindi frá því í gær að Lillard nálgaðist Heat en heimildamenn sem eru vel tengdir inn í deildina segja að forsvarsmenn Portland neiti einfaldlega að ræða við Heat. Eina leiðin til að koma Lillard til Heat virðist því vera að koma þriðja liðinu inn í viðræðurnar og koma af stað skipti hringekju. Félagaskiptin virðast þó liggja í loftinu en fyrir um 36 tímum þegar þetta er skrifað sagði útvarpsmaðurinn John Gambadoro að skiptin myndu ganga í gegn á næstu 24 tímum. Eitthvað hefur Gambadoro þó misreiknað sig. "I would even say probably within the next 24 hours...I am expecting a Damian Lillard trade."@Gambo987 reports what he is hearing about a possible huge shift in the NBA. Listen to the @BurnsAndGambo show now: https://t.co/c8LvXsUYZW pic.twitter.com/sunp5Cqvpr— Arizona Sports (@AZSports) September 21, 2023 Fjölmörg lið hafa verið nefnd sem mögulegir áfangastaðir fyrir Lillard síðustu daga, og heyrist þar mest af Toronto og Chicago en einnig Phoenix Suns og Utah Jazz. Eitt af því sem flækir þennan kapal er feitur launasamningur Lillard, en hann er 7. launahæsti leikmaður deildarinnar með 45 milljónir dollara í laun á komandi tímabili, sem hefst þann 24. október næstkomandi. Æfingabúðir liðanna hefjast 2. október og flestir reikna með að félagaskiptin verði frágengin þá, hver svo sem niðurstaðan verður. Körfubolti NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira
Vísir greindi frá því í gær að Lillard nálgaðist Heat en heimildamenn sem eru vel tengdir inn í deildina segja að forsvarsmenn Portland neiti einfaldlega að ræða við Heat. Eina leiðin til að koma Lillard til Heat virðist því vera að koma þriðja liðinu inn í viðræðurnar og koma af stað skipti hringekju. Félagaskiptin virðast þó liggja í loftinu en fyrir um 36 tímum þegar þetta er skrifað sagði útvarpsmaðurinn John Gambadoro að skiptin myndu ganga í gegn á næstu 24 tímum. Eitthvað hefur Gambadoro þó misreiknað sig. "I would even say probably within the next 24 hours...I am expecting a Damian Lillard trade."@Gambo987 reports what he is hearing about a possible huge shift in the NBA. Listen to the @BurnsAndGambo show now: https://t.co/c8LvXsUYZW pic.twitter.com/sunp5Cqvpr— Arizona Sports (@AZSports) September 21, 2023 Fjölmörg lið hafa verið nefnd sem mögulegir áfangastaðir fyrir Lillard síðustu daga, og heyrist þar mest af Toronto og Chicago en einnig Phoenix Suns og Utah Jazz. Eitt af því sem flækir þennan kapal er feitur launasamningur Lillard, en hann er 7. launahæsti leikmaður deildarinnar með 45 milljónir dollara í laun á komandi tímabili, sem hefst þann 24. október næstkomandi. Æfingabúðir liðanna hefjast 2. október og flestir reikna með að félagaskiptin verði frágengin þá, hver svo sem niðurstaðan verður.
Körfubolti NBA Mest lesið Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Leik lokið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Bein útsending: Arnar kynnir fyrsta hópinn í undankeppni HM Fótbolti Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Körfubolti Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Körfubolti Fleiri fréttir Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Landsliðsmenn hita upp fyrir EM í Pallborðinu Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Sjá meira