Meistaradeildin í handbolta: Barcelona með stórsigur á Magdeburg, tæpt milli Kolstad og Kielce Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2023 20:35 Janus Daði spilaði fyrir Kolstad á síðasta tímabili. Kolstad Fimm leikir fóru fram í Meistaradeildinni í handbolta í dag. Barcelona vann 32-20 stórsigur gegn Magdeburg í B riðli. Íslendingaliðin Kolstad og Kielce tókust á í A riðli. Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg í tapinu gegn Barcelona. Veszéprem sigraði Montpellier 33-31. Þetta var fyrsti leikur beggja þessa liða, Barcelona situr á toppi riðilsins með GOG og Porto eftir tvær umferðir spilaðar. Í A riðli fór Kielce með nauman 32-30 sigur gegn Kolstad. Sigvaldi Björn Guðjónsson spilaði ekki með Kolstad en hann skoraði átta mörk í síðasta leik. Haukur Þrastarsson var sömuleiðis fjarverandi í liði Kielce. Haukur er að stíga upp úr þrálátum meiðslum og spilaði sinn fyrsta leik síðustu helgi í 45-24 marka sigri gegn Unia Tarnów. Í öðrum leikjum A riðilsins: PSG sigraði RK Zagreb 35-31 á heimavelli og Kiel vann 35-32 gegn Pick Szeged. Sigurliðin eru með fullt hús stiga og deila efsta sætinu eftir tvær umferðir með Aalborg sem vann stórsigur á RK Eurofarm Pelister í gær. Þýski handboltinn Pólski handboltinn Norski handboltinn Spænski handboltinn Danski handboltinn Tengdar fréttir Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. 14. september 2023 20:17 Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. 13. september 2023 18:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Sjá meira
Janus Daði Smárason skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg í tapinu gegn Barcelona. Veszéprem sigraði Montpellier 33-31. Þetta var fyrsti leikur beggja þessa liða, Barcelona situr á toppi riðilsins með GOG og Porto eftir tvær umferðir spilaðar. Í A riðli fór Kielce með nauman 32-30 sigur gegn Kolstad. Sigvaldi Björn Guðjónsson spilaði ekki með Kolstad en hann skoraði átta mörk í síðasta leik. Haukur Þrastarsson var sömuleiðis fjarverandi í liði Kielce. Haukur er að stíga upp úr þrálátum meiðslum og spilaði sinn fyrsta leik síðustu helgi í 45-24 marka sigri gegn Unia Tarnów. Í öðrum leikjum A riðilsins: PSG sigraði RK Zagreb 35-31 á heimavelli og Kiel vann 35-32 gegn Pick Szeged. Sigurliðin eru með fullt hús stiga og deila efsta sætinu eftir tvær umferðir með Aalborg sem vann stórsigur á RK Eurofarm Pelister í gær.
Þýski handboltinn Pólski handboltinn Norski handboltinn Spænski handboltinn Danski handboltinn Tengdar fréttir Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. 14. september 2023 20:17 Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. 13. september 2023 18:30 Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Sjá meira
Titilvörn Íslendingaliðsins hófst á tapi Evrópumeistarar Magdeburg máttu þola fimm marka tap er liðið tók á móti Telekom Veszprém í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld, 28-33. 14. september 2023 20:17
Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. 13. september 2023 18:30