„Kjötsúpan sem börnin mín elska“ Íris Hauksdóttir skrifar 18. september 2023 17:01 Mæðgurnar Ástrós Rut og Emma deila girnilegri uppskrift sem er jafnvel enn betri daginn eftir. aðsend Ástrós Rut Sigurðardóttir er mörgum kunn í gegnum samfélagsmiðla sína sem og þingstörf en hún er varaþingmaður Viðreisnar. Samhliða því rekur Ástrós stórt heimili og deilir ráðum varðandi hagkvæm húsráð og matar miklar uppskriftir sem börnin á heimilinu elska. Það var því ekki úr vegi að fá Ástrós til að deila með lesendum ljúffenga uppskrift af kjötsúpu sem hún segir að slái alltaf í gegn. Ástrós segir alla fjölskyldumeðlimi elska þessa kjötsúpu.aðsend „Mér finnst fátt þægilegra þegar kemur að eldamennskunni, en að elda eitthvað sem öll börnin mín fjögur elska. Við þekkjum strögglið við að elda kvöldmat sem allir vilja borða, það er voða erfitt að gera öllum til geðs hverju sinni. Ef börnin ykkar fíla kjötsúpu, þá veit ég að þau munu elska þessa. Þessi uppskrift er passleg fyrir fjóra til fimm og tekur rúmlega klukkutíma að útbúa.“ Hér má sjá innihaldsefni súpunnar. aðsend Innihaldsefni 1 kg súpukjöt1 stór rófa10 kartöflur10 gulrætur1 laukur1/2 blaðlaukur1,5 dl hrísgrjón eða bankabyggLófafylli súpujurtir2 tsk. nautakraftur2 tsk. grænmetiskrafturLófafylli steinseljaDass af salti, pipar og SPG Einkadóttirin, Emma er liðtæk þegar kemur að eldhússtörfum. aðsend Byrjið á skola súpukjötið í köldu vatni. Setjið svo kjötið í pott og bætið tveimur lítrum af vatni við. Fáið suðu upp og leyfið kjötinu að sjóða í sirka hálftíma. Þegar froðan kemur, takið hana af með sleif. Skerið grænmetið í bita á meðan. Gulræturnar, rófurnar og kartöflurnar í góða munnbita, laukinn og blaðlaukinn smærra. Emma tekur virkan þátt í matarundirbúningnum með mömmu sinni.aðsend Bætið öllu við í súpukjötspottinn og bætið við kröftunum, grjónum og súpu jurtum ásamt kryddum. SPG er kryddblanda sem fæst til dæmis í Krónunni. Leyfið öllu að sjóða í tæpan hálftíma í viðbót eða þangað til grænmetið er orðið nógu mjúkt til að kjamsa á. Það er sterkur leikur að tína upp kjötið úr pottinum, skera í minni bita og setja aftur í pottinn. Bætið ferskri steinselju við svona í lokin, bæði uppá ferskleikann og náttúrlega lúkkið, það má nú ekki klikka. Himnesk og haustleg súpa.aðsend Njótið vel, súpan er góð í dag en ennþá betri daginn eftir. Matur Uppskriftir Börn og uppeldi Súpur Tengdar fréttir „Hefði hjálpað okkur Bjarka heil ósköp“ Ástrós Rut Sigurðardóttir, varaþingmaður Viðreisnar, flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi í dag. Í ræðunni fagnar Ástrós þingsályktunartillögu um umboðsmann sjúklinga. Ástrós missti eiginmann sinn árið 2019 eftir langa baráttu við krabbamein. Hún segir að umboðsmaður sjúklinga hefði getað hjálpað þeim á sínum tíma. 18. apríl 2023 15:40 Sonur Ástrósar og Davíðs kominn í heiminn Sonur Ástrósar Rutar Sigurðardóttur og Davíðs Arnar Hjartarsonar er kominn í heiminn. Drengurinn kom í heiminn í gær eftir langa fæðingu en foreldrarnir segjast vera ástfangnir upp fyrir haus. 16. apríl 2021 20:22 Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Fleiri fréttir Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Sjá meira
Samhliða því rekur Ástrós stórt heimili og deilir ráðum varðandi hagkvæm húsráð og matar miklar uppskriftir sem börnin á heimilinu elska. Það var því ekki úr vegi að fá Ástrós til að deila með lesendum ljúffenga uppskrift af kjötsúpu sem hún segir að slái alltaf í gegn. Ástrós segir alla fjölskyldumeðlimi elska þessa kjötsúpu.aðsend „Mér finnst fátt þægilegra þegar kemur að eldamennskunni, en að elda eitthvað sem öll börnin mín fjögur elska. Við þekkjum strögglið við að elda kvöldmat sem allir vilja borða, það er voða erfitt að gera öllum til geðs hverju sinni. Ef börnin ykkar fíla kjötsúpu, þá veit ég að þau munu elska þessa. Þessi uppskrift er passleg fyrir fjóra til fimm og tekur rúmlega klukkutíma að útbúa.“ Hér má sjá innihaldsefni súpunnar. aðsend Innihaldsefni 1 kg súpukjöt1 stór rófa10 kartöflur10 gulrætur1 laukur1/2 blaðlaukur1,5 dl hrísgrjón eða bankabyggLófafylli súpujurtir2 tsk. nautakraftur2 tsk. grænmetiskrafturLófafylli steinseljaDass af salti, pipar og SPG Einkadóttirin, Emma er liðtæk þegar kemur að eldhússtörfum. aðsend Byrjið á skola súpukjötið í köldu vatni. Setjið svo kjötið í pott og bætið tveimur lítrum af vatni við. Fáið suðu upp og leyfið kjötinu að sjóða í sirka hálftíma. Þegar froðan kemur, takið hana af með sleif. Skerið grænmetið í bita á meðan. Gulræturnar, rófurnar og kartöflurnar í góða munnbita, laukinn og blaðlaukinn smærra. Emma tekur virkan þátt í matarundirbúningnum með mömmu sinni.aðsend Bætið öllu við í súpukjötspottinn og bætið við kröftunum, grjónum og súpu jurtum ásamt kryddum. SPG er kryddblanda sem fæst til dæmis í Krónunni. Leyfið öllu að sjóða í tæpan hálftíma í viðbót eða þangað til grænmetið er orðið nógu mjúkt til að kjamsa á. Það er sterkur leikur að tína upp kjötið úr pottinum, skera í minni bita og setja aftur í pottinn. Bætið ferskri steinselju við svona í lokin, bæði uppá ferskleikann og náttúrlega lúkkið, það má nú ekki klikka. Himnesk og haustleg súpa.aðsend Njótið vel, súpan er góð í dag en ennþá betri daginn eftir.
Matur Uppskriftir Börn og uppeldi Súpur Tengdar fréttir „Hefði hjálpað okkur Bjarka heil ósköp“ Ástrós Rut Sigurðardóttir, varaþingmaður Viðreisnar, flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi í dag. Í ræðunni fagnar Ástrós þingsályktunartillögu um umboðsmann sjúklinga. Ástrós missti eiginmann sinn árið 2019 eftir langa baráttu við krabbamein. Hún segir að umboðsmaður sjúklinga hefði getað hjálpað þeim á sínum tíma. 18. apríl 2023 15:40 Sonur Ástrósar og Davíðs kominn í heiminn Sonur Ástrósar Rutar Sigurðardóttur og Davíðs Arnar Hjartarsonar er kominn í heiminn. Drengurinn kom í heiminn í gær eftir langa fæðingu en foreldrarnir segjast vera ástfangnir upp fyrir haus. 16. apríl 2021 20:22 Mest lesið Ace Frehley látinn af slysförum Lífið Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menning „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Lífið Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi Lífið Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Leikjavísir Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Lífið Kalklitir og Slippfélagið mála framtíðina saman Lífið samstarf Fleiri fréttir Slíta sambandinu en vinna áfram saman „Við hvern ert þú að tala?“ Bjóða öllum sem vilja heim í útgáfupartí Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Ingunn Svala kaupir glæsihús Jóhanns Bergs á Arnarnesi „Við eigum bara eitt líf og ég ætla því að lifa því eins og ég vil“ Ace Frehley látinn af slysförum Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Hnusað af hreindýraskít á leið upp „fullkomið fjölskyldufjall“ „Draumar geta ræst“ „Við erum orðlaus yfir hæfileikunum“ Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Tíu smart kósýgallar „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Sjá meira
„Hefði hjálpað okkur Bjarka heil ósköp“ Ástrós Rut Sigurðardóttir, varaþingmaður Viðreisnar, flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi í dag. Í ræðunni fagnar Ástrós þingsályktunartillögu um umboðsmann sjúklinga. Ástrós missti eiginmann sinn árið 2019 eftir langa baráttu við krabbamein. Hún segir að umboðsmaður sjúklinga hefði getað hjálpað þeim á sínum tíma. 18. apríl 2023 15:40
Sonur Ástrósar og Davíðs kominn í heiminn Sonur Ástrósar Rutar Sigurðardóttur og Davíðs Arnar Hjartarsonar er kominn í heiminn. Drengurinn kom í heiminn í gær eftir langa fæðingu en foreldrarnir segjast vera ástfangnir upp fyrir haus. 16. apríl 2021 20:22